Fréttir: 2008

Líf og fjör í Húsasmiðjugarðinum

04.07.2008
Fréttir
Fjöldi barna hélt í Húsasmiðjugarðinn í dag og skemmti sér konunglega, enda er þar nóg við að vera í góða veðrinu. Þar er meðal annars búið að koma upp leiktækjum, trampólíni og fótboltamörkum. Boðið hefur verið upp á andlitsmálningu og mátti sjá mörg skrautleg andlit og lítil furðudýr á vappi á mótssvæðinu. Hestar voru að sjálfsögðu líka í aðalhlutverki.

Líf og fjör í Húsasmiðjugarðinum

04.07.2008
Fréttir
Fjöldi barna hélt í Húsasmiðjugarðinn í dag og skemmti sér konunglega, enda er þar nóg við að vera í góða veðrinu. Þar er meðal annars búið að koma upp leiktækjum, trampólíni og fótboltamörkum. Boðið hefur verið upp á andlitsmálningu og mátti sjá mörg skrautleg andlit og lítil furðudýr á vappi á mótssvæðinu. Hestar voru að sjálfsögðu líka í aðalhlutverki.

,,Idol“ keppni í sýningu ræktunarbúa

04.07.2008
Fréttir
Hægt er að vinna glæsilegan Sony Ericsson W660i gsm tónlistarsíma með því að taka þátt í svonefndri idol kosningu í sýningu ræktunarbúa í kvöld. Það er Síminn sem gefur vinninginn.

Um 6000 manns við setningu Landsmóts

03.07.2008
Fréttir
Um sex þúsund manns voru viðstaddir formlega setningu Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum á Hellu í blíðskaparveðri í kvöld. Um 500 knapar og hestar þeirra tóku þátt í hópreið allra hestamannafélaga á landinu.

Góð veðurspá og stemning

02.07.2008
Fréttir
Á fjórða þúsund manns eru nú samankomnir á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum og hefur verið stöðugur straumur fólks inn á svæðið það sem af er degi. Veðurspáin er góð fyrir næstu daga og útlit fyrir um og yfir 20 stiga hita um helgina.

Óvenju margir á fyrsta degi

30.06.2008
Fréttir
Stöðugt fjölgaði í brekkunni þegar leið á mánudaginn og var það mál manna að óvenju margir landsmótsgestir væru mættir á fyrsta degi.

Óvenju margir á fyrsta degi

30.06.2008
Fréttir
Stöðugt fjölgaði í brekkunni þegar leið á mánudaginn og var það mál manna að óvenju margir landsmótsgestir væru mættir á fyrsta degi.

Óvenju margir á fyrsta degi

30.06.2008
Fréttir
Stöðugt fjölgaði í brekkunni þegar leið á mánudaginn og var það mál manna að óvenju margir landsmótsgestir væru mættir á fyrsta degi.

Lukka langefst

30.06.2008
Fréttir
Lukka frá Stóra-Vatnsskarði stendur langefst í flokki 7 vetra og eldri hryssna eftir kynbótadóma í dag. Hlaut hún einkunnina 9,10 fyrir hæfileika.