Fréttir

Vesturlandssýning í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi

19.01.2011
Fréttir
Fulltrúar hestamannafélaga á Vesturlandi og Hrossaræktarsambands Vesturlands hafa ákveðið að efna til Vesturlandssýningar í reiðhöllinni Faxaborg, Borgarnesi, laugardaginn 26. mars 2011 kl. 20:00.

Fræðslukvöld um kynbótamat íslenskra hrossa

17.01.2011
Fréttir
Hrossaræktarsamtök Suðurlands standa fyrir fræðslukvöldi um kynbótamat íslenskra hrossa í samstarfi við endurmenntun LbhÍ.

159 dagar til Landsmóts

17.01.2011
Fréttir
Landsmót hestamanna verður haldið á Vindheimamelum í Skagafirði 26.júní til 3.júlí 2011. Undirbúningur fyrir mótið er nú komin á fullt enda bara 159 dagar til stefnu.

Sýnikennsla Antons og FT

14.01.2011
Fréttir
Félag Tamningamanna stendur fyrir sýnikennslu með Antoni Páli Níelssyni, reiðkennara og tamningamanni, miðvikudaginn 19.janúar.

Hestadagar í Reykjavík

12.01.2011
Fréttir
Vikuna 28.mars til 2.apríl mun Landssamband hestamannafélaga og Reykjavíkurborg standa að viðburðinum „Hestadagar í Reykjavík“.

Opin fundur með forseta FEIF

10.01.2011
Fréttir
Haldin verður opin fundur með forseta FEIF, Jens Iversen, mánudaginn 17.janúar kl.17:30 íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Fáksfréttir

10.01.2011
Fréttir
Uppskeruhátíð barna og unglinga, þorrablót og knapamerkjanámskeið hjá hestamannafélaginu Fák.

Guðbjörg Þorvaldsdóttir heiðruð af ÍBR

07.01.2011
Fréttir
Guðbjörg Þorvaldsdóttir hlaut á gamlársdag heiðursverðlaun Íþróttabandalags Reykjanesbæjar 2010. Guðbjörg hefur verið mjög virkur félagi síðan hún gekk í hestamannafélagið Mána árið 1977 eða fyrir 33 árum.

Fyrsta liðið kynnt til leiks

07.01.2011
Fréttir
Senn líður að fyrsta móti Meistaradeildar í hestaíþróttum og er ekki seinna vænna en að fara að kynna liðin. Fyrsta liðið sem kynnt verður til leiks er lið Auðsholtshjáleigu.