Fréttir

Ráslistar Meistaramót Andvara

02.09.2010
Fréttir
Hér má sjá ráslista fyrir Meistaramót Andvara sem haldið verður 3.-5.september á Kjóavöllum.

Dagskrá Meistaramóts Andvara

02.09.2010
Fréttir
Hér má sjá dagskrá Meistaramóts Andvara sem haldið verður 3. - 5. september á Kjóavöllum.

Dagskrá og ráslisti gæðingakeppnis Léttis og Goða

02.09.2010
Fréttir
Gæðingakeppni Léttis og Goða hefst á laugardag kl. 10:00 og hefst á tölti fullorðinna. Hér er dagsskrá mótsins og ráslistar.

Gæta skal vel að heilbrigði hrossa í fjallferðum og göngum

31.08.2010
Fréttir
Mikilvægt er að smalahross séu frísk þegar lagt er af stað og hafi ekki umgengist hross með einkenni smitandi hósta í a.m.k. 2 vikur (algengur meðgöngutími sjúkdómsins).

Afmælishátíð FT frestað!

30.08.2010
Fréttir
Stjórn og afmælisnefnd Félags Tamningamanna hefur ákveðið að fresta afmælishátíð félagsins. Áætlað er að halda hátíðina í  lok janúars 2011.

Opið gæðingamót Léttis og Goða

30.08.2010
Fréttir
Gæðingamót Léttis og Goða verður haldið dagana 3.-5. september 2010. Mótið er opið öllum.

Glæsilegu Íslandsmóti lokið á Sörlavöllum

29.08.2010
Fréttir
Veðrið lék við keppendur og áhorfendur á lokadegi Íslandsmóts. Fjöldi áhorfandi var í brekku og stúku og fylgdist með frábærum íþróttasýningum okkar bestu knapa en A-úrslitum var sjónvarpað beint á RÚV. Veður og aðstæður á mótsvæði voru hinar bestu alla mótsdagana.

Eyjólfur Þorsteinsson sigurvegari í samanlögðum 4gangs- og 5gangsgreinum á Íslandsmóti

29.08.2010
Fréttir
Eftir A úrslit í  fjórgangi í dag voru afhent verðlaun fyrir besta samanlagðan árangur í fjórgangs- og fimmgangsgreinum í forkeppni á Íslandsmóti. Það var Sörlafélaginn Eyjólfur Þorsteinsson sem gerði sér lítið fyrir og vann báða þessa titla

Hinrik og Glymur Íslandsmeistarar í fimmgang

28.08.2010
Fréttir
Hinrik Bragason og Glymur frá Flekkudal eru Íslandsmeistarar í fimmgang 2010.