Fréttir: 2009

Daníel og Teitur efstir í seinni umferð

18.06.2009
Fréttir
Daníel Jónsson og Tónn frá Ólafsbergi hlutu 7,43 í einkunn í fimmgangi seinni umferðar úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss.

Hestaíþróttamót á Vindheimamelum

18.06.2009
Fréttir
Opið íþróttamót verður haldið á Vindheimamelum miðvikudaginn 24. júní  næstkomandi og hefst mótið kl: 17:00.

Seinni umferð - dagskrá og ráslistar

17.06.2009
Fréttir
Meðfylgjandi eru dagskrá og ráslistar seinni umferðar Úrtökumóts fyrir Heimsmeistaramótið í Sviss.

Íþróttamót Snæfellings - Úrslit

16.06.2009
Fréttir
Úrslit frá síðastliðinn sunnudag var íþróttamót Snæfellings haldið á Kaldármelum. Mótið var haldið þar meðal annars til þess að prufukeyra þær lagfæringar og breytingar sem gerðar hafa verið á keppnisvelli fyrir Fjórðungsmótið í sumar.

Seinni umferð

16.06.2009
Fréttir
Seinni umferð í úrtökunni fyrir Heimsmeistaramót fer fram á fimmtudaginn.

Þorvaldur Árni og Linda Rún leiða töltið

16.06.2009
Fréttir
Þorvaldur Árni Þorvaldsson og Linda Rún Pétursdóttir leiða eftir fyrri umferð í tölti.

Ísólfur og Ester á 7,68

16.06.2009
Fréttir
Keppni er lokið í 100m skeiði og fór Ísólfur Líndal á Ester frá Hólum á tímanum 7,68.

Haukur og Valdimar leiða gæðingaskeiðið

16.06.2009
Fréttir
Keppni er lokið í gæðingaskeiði og eru það Haukur Baldvinsson og Valdimar Bergstað sem leiða keppnina.

Hulda og Jón Bjarni leiða slaktaumatöltið

16.06.2009
Fréttir
Hulda Gústafsdóttir og Jón Bjarni Smárason eru efst eftir fyrri umferð í slaktaumatölti.