Fréttir: 2009

Afmælishátíð Landssambands hestamannafélaga

03.12.2009
Fréttir
60 ára afmælishátíð Landssambands hestamannafélaga verður haldin 18.des. nk. Í IÐNÓ, nánast á sama stað og sambandið var stofnað en stofnfundur var haldinn í Baðstofu iðnaðarmanna 18. desember 1949 þar sem tólf hestamannafélög lögðu grunninn. Gunnar heitinn Bjarnason leiddi undirbúningsvinnu að stofnun sambandsins en fyrsti formaður þess var H.J. Hólmjárn.

Hýruspor opnar heimasíðu

03.12.2009
Fréttir
Hýruspor samtök um hestatengda þjónustu á Norðurlandi vestra sem stofnuð voru í janúar sl. hafa nú opnað heimasíðu www.icehorse.is. Þar er m.a. að finna flokka yfir þá þjónustu sem meðlimirnir Hýruspors bjóða upp á.

Kynningarfundur um Knapamerkin

01.12.2009
Fréttir
Helga Thoroddsen verður með almenna kynningu á Knapamerkjunum Íþróttamiðstöðinni í Laugardal (ÍSÍ húsinu við hlið Laugardalshallarinnar) þriðjudaginn 8.des. kl.19.30.

Meistaradeild Norðurlands KS-deildin

30.11.2009
Fréttir
Kaupfélag Skagfirðinga og aðstandendur Meistaradeildar Norðurlands hafa ákveðið að halda áfram samstarfi um KS deildina árið 2010. Undirbúningur er kominn á fullt skrið og keppnisdagar hafa verið ákveðnir.

Afmælishátíðir um helgina

27.11.2009
Fréttir
Nú um helgina fagna tvö aðildarfélög LH merkum áfanga í sögu félaganna.

Afmælishátíð LH

26.11.2009
Fréttir

Aðalfundur HÍDÍ

26.11.2009
Fréttir