Fréttir: 2011

Heimboð í Top reiter höllina

22.03.2011
Fréttir
Hestamannafélagið Léttir og Eir félag nemenda á Heilbrigðisvísindasviði, bjóða öllum Akureyringum í heimsókn í Top Reiter höllina í Lögmannshlíð, föstudaginn 25. mars kl. 19:30.

Eftirvæntingin eykst - það styttist í afmælisveisluna

22.03.2011
Fréttir
Drottningar og kóngar mæta í Ölfushöllina þann 26. mars. Má þar meðal annara nefna:

KEA-mótaröðin

22.03.2011
Fréttir
Skráning er hafin fyrir slaktaumatölt og skeið í KEA mótaröðinni sem fram fer fimmtudaginn 24. mars og er skráning á lettir@lettir.is.

Nýdómara /landsdómaranámskeið í gæðingadómum

22.03.2011
Fréttir
Ákveðið hefur verið að halda nýdómara og landsdómaranámskeið  í  Gæðingadómum,ef næg þáttaka fæst,lágmark 14 manns þurfa að skrá sig á námskeiðið.

Úrslit frá Karlatölti Mána

22.03.2011
Fréttir
Þá er hinu stórglæsilega Karlatölti Mána sem fram fór  á föstudagskvöldið lokið og er óhætt að segja að margar frábærar sýningar hafi sést  á mótinu.

LÍFS-töltið

22.03.2011
Fréttir
LÍFS-töltið er töltmót fyrir konur haldið til styrktar LÍFÍ sem er styrktarfélag kvennadeildar LSH. Mótið verður haldið í reiðhöll Mosfellsbæjar þann 27.mars kl.10:00.

HÍDÍ - Úlpur og íslenskur leiðari

22.03.2011
Fréttir
Viljum minna hestaíþróttadómara á að nú fer hver að verða síðastur að panta sér dómaraúlpu. Hvetjum alla til að setja sig í samband við verslunina Lífland og panta sér úlpu.

Kynningarfundur vegna landsliðsverkefna

21.03.2011
Fréttir
Boðað verður til kynningarfundar landsliðsnefndar  og nýrra liðsstjóra um verkefni landsliðsins í Austurríki 2011. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 24.mars kl.20:00 í félagsheimili Fáks.

Fundir um hrossarækt og hestamennsku á Austurlandi

21.03.2011
Fréttir
Almennir fundir um málefni hrossaræktar og hestamennsku verða haldnir á eftirtöldum stöðum í vikunni.