Fréttir: 2011

Sigra Halldór og Nátthrafn þriðja árið í röð?

17.02.2011
Fréttir
Undirbúningur Landsliðsnefndar LH fyrir ístölt „Þeirra allra sterkustu“ er nú hafin og óhætt að segja að ístöltið verður enn glæsilegra nú en áður.

Vetrarmót Loga og Trausta

16.02.2011
Fréttir
Þá eru vetrarmót Loga og Trausta að hefjast en fyrsta mótið er í Hrísholti laugardaginn 19. febrúar kl:14.00, annað mótið er 19. mars og þriðja og seinasta 16. apríl.

Meistaradeild UMFÍ og LH 18.feb.

16.02.2011
Fréttir
Meistaradeild UMFÍ og LH verður haldin föstudaginn 18.febrúar í reiðhöllinni í Víðidal. Mótið hefst kl.18:00 með forkeppni í fjórgangi.

Upprifjunarnámskeið HÍDÍ 20.feb - skráning

15.02.2011
Fréttir
Við viljum minna dómara á að tilkynna um þátttöku fyrir föstudaginn 18.feb á netfangið pjetur@pon.is. Námskeiðið hefst stundvíslega kl.10:00 á sunnudaginn í Ölfushöllinni.

Stórknapar að norðan!

15.02.2011
Fréttir
Stórknaparnir Ísólfur Líndal, Mette Manseth og Þórarinn Eymundsson verða með sýnikennslu á Afmælishátíð F.T. í reiðhöllinni í Víðidal 19.febrúar. 

Torfgarður í Skagafirði

15.02.2011
Fréttir
Torfgarður í Skagafirði er til leigu í sumar á tímabilinu 20.júní – 25.ágúst. Í Torfgarði er aðstaða fyrir 10-15 manns í svefnpokapláss á dýnum, snyrting með sturtu og eldhúsaðstaða. 

Bleika töltmótið 20.febrúar

15.02.2011
Fréttir
Bleika töltmótið verður haldið þann 20. febrúar kl:14:00 í Reiðhöllinni í Víðidal. Minni á skráningu 16. febrúar á netfang ddan@internet.is og 893-3559 Drífa og 660-1750 Laufey  frá kl: 18:00 – 21:00.

Opið þrígangsmót Andvara

15.02.2011
Fréttir
Laugardaginn 19. febrúar kl. 17:00 verður opið þrígangsmót Lýsis í reiðhöllinni í Andvara.

Úrslit í Uppsveitadeild æskunnar í smala

14.02.2011
Fréttir
Fyrsta mótið í Uppsveitadeild æskunnar fór fram í reiðhöllinni á Flúðum laugardaginn 12. febrúar. Krakkarnir og unglingarnir kepptu í smala og stóðu sig rosalega vel.