Fréttir: Október 2017

Fundur á Akureyri - Um keppnistímabilið

31.10.2017
Fréttir
Opið málþing Félags tamningamanna og Landsambands hestamannafélaga um líðandi keppnis/sýningartímabil verður haldið sunnudaginn 19. nóvember kl.14.00 í Léttishöllinni.

LH hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ

30.10.2017
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga (LH) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017.

Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni og TM höllinni

30.10.2017
Fréttir
Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefst á fjórgangi þann 1. febrúar 2017. Mótin munu fara fram í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi og í TM höllinni í Fáki í Víðidal.

Yfirlýsing stjórnar LH vegna tilnefningar á gæðingaknapa ársins 2017

27.10.2017
Stjórn Landssambands hestamannafélaga hefur, að beiðni Skapta Steinbjörnssonar, farið yfir mál Sigurðar Sigurðarsonr og Skapta Steinbjörnssonar.

Haustfundur HÍDÍ

24.10.2017
Eftir höfðinu dansa limirnir - Kemst frægur hestur/knapi upp með galla í sýningu sem öðrum er refsað fyrir? Hefur litur hestsins áhrif á dómarann? Er betra að vera seinna í rásröð en framarlega?

MIÐASALAN LOKAR Á ÞRIÐJUDAG!

23.10.2017
Nú fer hver að verða síðastur að ná sér í miða á Uppskeruhátíðina á Hilton Reykjavik Nordia á laugardaginn.

Vel heppnað málþing um úrbætur í reiðvegamálum

17.10.2017
Fréttir
Síðastliðinn laugardag þann 14.október stóð Landssamband hestamannafélaga fyrir málþingi um úrbætur í reiðvegamálum í Menntaskóla Borgarfjarðar. Það var einkar ánægjulegt að sjá hversu margir láta sig þetta málefni varða en hátt í 60 manns mættu og þökkum við þeim kærlega fyrir þeirra framlag í umræðuna.

Aðalfundur Gæðingadómarafélagsins

13.10.2017
Aðalfundur Gæðingadómarafélagsins GDLH verður haldinn miðvikudaginn 1.nóvember í húsakynnum ÍSÍ kl.18:00.

Rangárþing eystra og V-Skaftafellssýsla bætast við

10.10.2017
Fréttir
Vinna við Kortasjá LH er alltaf í gangi og nú hafa reiðleiðir í Rangárþingi Eystra og í Vestur-Skaftafellssýslu bæst við þann stóra grunn leiða sem fyrir er í Kortasjánni. Heildarlengd reiðleiða er nú 12.350 km.