Fréttir: Desember 2008

Myndir frá Uppskeruhátið 2008 - 1. holl

12.11.2008
Fréttir
Jens Einarsson tók nokkrar myndir á Uppskeruhátíð hestamanna á Broadway. Góða skemmtun!

Hestar eru lúmskir

11.11.2008
Fréttir
Hestar eru lúmskir og níðast á félögum sínum þegar maðurinn sér ekki til. Þetta kom fram í rannsókn sem Sigtryggur Veigar Herbertsson hefur gert á hegðun hrossa á húsi.

Frjóar umræður um gæðingadóma

11.11.2008
Fréttir
„Þetta var mjög góður fundur. Frjóar og málefnalegar umræður,“ segir Ágúst Hafsteinsson, formaður gæðingadómarafélags LH. Haldið var málþing í framhaldi af aðalfundi félagsins í Harðarbóli um síðastliðna helgi.

Sigurbjörn jákvæður gagnvart hringvellinum

10.11.2008
Fréttir
Sigurbjörn Bárðarson, reyndasti knapi landsins, sér ýmsa kosti við að færa kynbótasýningar inn á hringvöll. Hann segir að skrokkstirðir hestar hafi fengið háan kynbótadóm en þó aldrei náð árangri á hringvelli vegna sinna líkamlegu annmarka.

Jónas Vigfússon kynnir hugmyndir að kynbótabraut

10.11.2008
Fréttir
Jónas Vigfússon, formaður Funa í Eyjafjarðarsveit, hefur sett fram hugmyndir að nýjum útfærslum á sýningarbraut fyrir kynbótahross. Önnur er útfærsla á beinni braut með lykkjum í endum, en hin gerir ráð fyrir áföstum hringvelli.

Jónas Vigfússon kynnir hugmyndir að kynbótabraut

10.11.2008
Fréttir
Jónas Vigfússon, formaður Funa í Eyjafjarðarsveit, hefur sett fram hugmyndir að nýjum útfærslum á sýningarbraut fyrir kynbótahross. Önnur er útfærsla á beinni braut með lykkjum í endum, en hin gerir ráð fyrir áföstum hringvelli.

Jónas Vigfússon kynnir hugmyndir að kynbótabraut

10.11.2008
Fréttir
Jónas Vigfússon, formaður Funa í Eyjafjarðarsveit, hefur sett fram hugmyndir að nýjum útfærslum á sýningarbraut fyrir kynbótahross. Önnur er útfærsla á beinni braut með lykkjum í endum, en hin gerir ráð fyrir áföstum hringvelli.

Auðsholtshjáleiga ræktunarbú ársins

10.11.2008
Fréttir
Auðsholtshjáleiga, Gunnar Arnarson og Kristbjörg Eyvindsdóttir, er ræktunarbú ársins 2008. Er þetta í fjórða sinn sem búið hlýtur þennan titil. Ekkert annað bú hefur fengið titilinn jafnoft. Áður fékk búið titilinn 1999, 2003 og 2006.

Ingimar Sveinsson heiðursknapi

09.11.2008
Fréttir
Ingimar Sveinsson á Hvanneyri hlaut heiðursverðlaun knapa 2008. Þau eru meðal annars veitt fyrir unnin afrek, langa og dygga þjónustu við hestaíþróttina, brautryðjendastarf, starf til fyrirmyndar, langan og gifturíkan keppnisferil.