Fréttir: Desember 2015

Aldrei selst jafnvel í forsölu

28.12.2015
Undirbúningur og framkvæmdir á tilvonandi landsmótssvæðinu að Hólum í Hjaltadal gengur vel og kominn er hugur í hestamenn fyrir landsmóti næsta sumar, ef marka má ganginn í forsölu miða á mótið.

Skrifstofa LH verður lokuð um hátíðirnar

22.12.2015
Fréttir
Skrifstofa LH verður lokuð milli jóla og nýárs, opnum aftur 4. janúar 2016.

Aðalfundur FT

17.12.2015
Fréttir
Félag tamningamanna minnir félaga sína á aðalfundinn. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 19. desember kl.11.00 í Harðarbóli Mosfellsbæ.

Svellkaldar með breyttu sniði 2016

15.12.2015
Fréttir
Ákveðið hefur verið að færa Svellkaldar konur eins og Þá allra sterkustu af ísnum fyrir næstu keppni.

LM 2016 - Forsölu lýkur 31. desember

09.12.2015
Fyrri hluta forsölu lýkur 31. desember næstkomandi.

Aðalfundur FT 19. desember.

09.12.2015
Aðalfundur Ft verður haldin í Harðarbóli laugardaginn 19. desember.

Umsóknir um Landsmót 2020 og 2022

08.12.2015
Í byrjun hausts var auglýst eftir umsóknum um að halda Landsmótin 2020 og 2022. Alls bárust fimm umsóknir um mótið 2020 og fjórar um mótið 2022.

Áramótin nálgast

26.11.2015
Fréttir
Um næstu áramót verða margir ferfættir vinir okkar, og hestar þar á meðal, skelfingu lostin yfir flugeldum, og flugeldahljóðum sem þeir þekkja ekki og halda að séu kannski mjög hættuleg. Þetta getur leitt af sér miklar þjáningar.

Meistaradeildin lokakv tölt og flugskeið

18.11.2015
Fréttir
Í Fákaseli