Fréttir: Febrúar 2011

Upprifjunarnámskeið HÍDÍ - 20.febrúar 2011

10.02.2011
Fréttir
Fyrra upprifjunarnámskeið hestaíþróttadómara verður haldið 20.febrúar n.k. í Ölfushöllinni og hefst það stundvíslega kl.10:00.

Ísmót Hrings

10.02.2011
Fréttir
Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest á Ísmóti Hrings til föstudagsins 11.febrúar kl 12:00

Framlengd skráning á meistaradeild UMFÍ og LH

10.02.2011
Fréttir
Framlengdur hefur verið skráningarfrestur á fyrsta mót meistaradeildar UMFÍ og LH. Hægt er að skrá sig til leiks á netfanginu: torri@thvottur.is þar til kl. 23:00 í kvöld, fimmtudaginn 10.febrúar.

Ráslistar Sparisjóðs-liðakeppninnar

10.02.2011
Fréttir
Ráslistar Sparisjóð-liðakeppninnar eru komnir og má sjá hér að neðan. Nýtt fjöldamet hefur litið dagsins ljós í liðakeppninni en alls eru 110 hross skráð til leiks. Það má því búast við spennandi og skemmtilegri keppni.

Bleikt Töltmót – Bara fyrir konur

09.02.2011
Fréttir
Á konudaginn, þann 20. febrúar kl. 14, verður haldið Bleikt Töltmót í Reiðhöllinni í Víðidal. Mótið er einungis ætlað konum, 17 ára og eldri.

KEA mótaröðin

09.02.2011
Fréttir
Nú er fyrsta kvöldið í KEA mótaröðinni að ganga í garð. Fimmtudaginn 10.febrúar keppum við í fjórgangi í TopReiter höllinni á Akureyri.

Ístölt Austurlands

09.02.2011
Fréttir
Ístölt Austurlands 2011 verður haldið á Móavatni við Tjarnaland 26.febrúar nk. Keppni hefst kl: 10:00. Keppt verður í eftirfarandi flokkum:

Léttis - fréttir

08.02.2011
Fréttir
Almennt reiðnámskeið með Sölva Sig. Reiðnámskeið verður með Sölva Sig. 19-20 febrúar. Kennt verður 2x25 mínútur hvorn dag. Skráning er á lettir@lettir.is  og lýkur skráningu 17. febrúar.

Tilkynning frá Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu

08.02.2011
Fréttir
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjárframlagi til hrossaræktar.