Fréttir: Apríl 2012

Fjöldi fulltrúa á Landsmót

25.04.2012
Fréttir
Það er alltaf töluverð spenna sem fylgir því hver leyfilegur fjöldi knapa frá hverju félagi er inn á Landsmót.

Myndir frá Stórsýningu Fáks

24.04.2012
Fréttir
Stórsýning Fáks var haldin í Reiðhöllinni í Víðidal á laugardagskvöldið var og reyndist hin mesta skemmtun.

Skráning á Reykjavíkurmót

24.04.2012
Fréttir
Skráning á Reykjavíkurmót Fáks verður í kvöld í Reiðhöllinni milli 19-21.

Gustskonur athugið!

24.04.2012
Fréttir
Fákskonur bjóða í heimsókn föstudaginn 27. apríl. Lagt verður af stað frá kerrustæðinu í Nýja Gusti kl. 18,30.

Fáksfréttir

23.04.2012
Fréttir
Minnum á framhaldsaðalfund Fáks sem verður í dag kl.18 í félagsheimili Fáks.

Úrslit frá íþróttamóti Mána

23.04.2012
Fréttir
Þá er frábæru móti lokið. Yfir 200 skráningar voru á mótið sem er stærsta opna mótið okkar til þessa og var laugardagurinn strembinn hjá okkur en allt gekk vel.

Firmakeppni Gusts 2012 úrslit

23.04.2012
Fréttir
Firmakeppni Gusts fór fram í dag í góðuveðri og var hestakostur góður enda ekki við öðru að búast þegar Gustarar eiga í hlut.

Fáksfréttir - hnallþórur og gaman!

20.04.2012
Fréttir
Hið margrómaða og glæsilega kökuhlaðborð kvennadeildar verður laugardaginn 21. apríl frá kl. 14:00 - 17:00. Þá koma Harðarmenn ríðandi í heimsókn og verður tekið á móti þeim að venju með hnallþórum.

Stórsýning Fáks á laugardagskvöldið

20.04.2012
Fréttir
Flottir hestar, glaumur og gleði verða á Stórsýningu Fáks á laugardagskvöldið. Þar munu fyrrverandi landsmótssigurvegarar ásamt ungum glæsihrossum þeysa um höllina enda koma Skessurnar úr Borgarfirði og pilsaþytast um salinn.