Fréttir: Apríl 2020

Stóðhestavelta landsliðsins - fyrstu fimm hestarnir

22.04.2020
Fréttir
Við kynnum til leiks fyrstu fimm hestana sem eru í pottinum í stóðhestaveltu landsliðs Íslands í hestaíþróttum.

Tilboð á gistingu í Skógarhólum fyrir LH-félaga

21.04.2020
Fréttir
Stjórn LH hefur ákveðið að bjóða félögum í hestamannafélögum gistingu á Skógarhólum á sérstökum afsláttarkjörum sumarið 2020. Vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu viljum við hvetja hestamenn til að ferðast innanlands í sumar á hestunum sínum.

Kynbótahross frá LM 2004 komin á WorldFeng

21.04.2020
Fréttir
Hestamannafélögin Adam, Freyfaxi og Neisti voru að bætast í hóp þeirra félaga sem hafa keypt aðgang fyrir sína félagsmenn að myndböndum frá landsmótum á WorldFeng.

Stóðhestavelta landsliðs Íslands í hestaíþróttum

20.04.2020
Fréttir
Stóðhestavelta landsliðsins hefur undanfarin ár skilað mikilvægum tekjum til landsliðsmála LH.

Listasamkeppni í tilefni af degi íslenska hestsins

17.04.2020
Fréttir
Takið þátt í listasamkeppni í tilefni af Alþjóðlegum degi íslenska hestsins og teiknið, málið eða föndrið myndir af íslenska hestinum í íslenskri náttúru.

Landsmóti hestamanna 2020 frestað

17.04.2020
Fréttir
Sú ákvörðun hefur verið tekin af Landssambandi hestamannafélaga, Félagi hrossabænda og Rangárbökkum, þjóðaleikvangi íslenska hestsins ehf. að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á Hellu dagana 6. – 11. júlí.

Youth-Cup 2020 aflýst

16.04.2020
Fréttir
FEIF Youth Cup 2020 sem halda átti í Vilhelmsborg í Danmörku 18. – 26. júlí 2020 hefur verið aflýst vegna covid-19 faraldursins

Sextán hestamannafélög komin með aðgang að myndefni á WF

14.04.2020
Fréttir
Hestamannafélögin Borgfirðingur, Máni Skagfirðingur og Sóti voru að bætast í hóp þeirra félaga sem hafa keypt aðgang fyrir sína félagsmenn að myndböndum frá landsmótum á WorldFeng.

Norðurlandamóti 2020 aflýst

08.04.2020
Fréttir
Formenn sambanda Norðurlanda hafa komist að þeirri niðurstöðu að Norðurlandamótinu 2020, sem vera átti í Svíþjóð 28. júlí til 2. ágúst, verði aflýst vegna COVID-19.