Fréttir: Apríl 2011

Einstök vinátta á Fákssýningu

29.04.2011
Fréttir
Undirbúningur fyrir stórssýningu Fáks í reiðhöllinni í Víðidal er nú í hámarki og dagskráin óðum að taka á sig mynd.

Örfáir óseldir folatollar

29.04.2011
Fréttir
Örfáir folatollar eru enn óseldir sem renna til styrktar íslenska landsliðsins í hestaíþróttum. Óseldir folatollar eru:

Dagskrá GDLH-námskeiðs

29.04.2011
Fréttir
Hér má sjá dagskrá lands, nýdómara- og upprifjunarnámskeiðs GDLH sem fer fram nú um helgina, 29.mars–1.maí 2011.

Kynbótasýningu aflýst

29.04.2011
Fréttir
Kynbótasýningin sem vera átti á Sörlastöðum í Hafnarfirði hefur verður aflýst þar sem skráningar urðu ekki nema 10. Minnum á að næsta sýning verður á Selfossi  vikuna 9. til 13. maí.

Stórsýning Fáks á laugardagskvöld

28.04.2011
Fréttir
Stórsýning Fáks fer fram í reiðhöllinni í Víðidal á laugardaginn kemur 30. apríl. Sýningin hefst kl. 21 og er miðaverð kr. 2.000, frítt fyrir 12 ára og yngri.

Kynbótaferð Sörla

28.04.2011
Fréttir
Kynbótaferð Sörla verður farin á laugardaginn kemur, þann 30. apríl. Dagskrá er eftirfarandi:

Fjöldi fulltrúa á Landsmót 2011

27.04.2011
Fréttir
15.apríl síðastliðinn var lesið úr félagatali hestamannafélaganna fjölda félagsmanna í hverju félagi fyrir sig. Út frá þeim tölum er reiknaður fjöldi fulltrúa sem hverju félagi er heimilt að senda á Landsmót 2011.

Þjálfun ásetu, stjórnunar og andlegs undirbúnings knapa fyrir keppni

27.04.2011
Fréttir
Alþjóðleg menntaráðstefna FEIF verður haldin á Hólum 25.-26.ágúst 2011. Námskeiðið er opið fyrir hestafræðinga, tamningamenn og þjálfara á 1.-3. stigi Matrixunnar og alþjóðlega dómara FEIF.

Kjarvalsstaðir – Jór! Hestar í íslenskri myndlist

26.04.2011
Fréttir
Sunnudag 8. maí  kl. 15 Sýningarstjórinn Aðalsteinn Ingólfsson ásamt Gísla B. Björnssyni hönnuði og höfundi bókarinnar Íslenski Hesturinn sem er yfirgripsmesta verk sem út hefur komið um þetta einstaka hrossakyn, leiða gesti um sýninguna.