Fréttir: Júlí 2012

Bein útsending frá Norðurlandamótinu í Svíþjóð

31.07.2012
Fréttir
Hægt verður að fylgjast með NM2012 í Svíþjóð í beinni útsendingu á netinu.

Melgerðismelar 2012 - stórmót

31.07.2012
Fréttir
Eins og undanfarin ár verður stórmót á Melgerðismelum þriðju helgina í ágúst, sem er núna 18. og 19. ágúst. Keppt verður í öllum flokkum gæðingakeppni, tölti og kappreiðar verða í öllum skeiðgreinum, brokki og stökki ef næg þátttaka fæst.

Stórmót Geysis 2012

30.07.2012
Fréttir
Stórmót Geysis er gæðingakeppni og verður haldið um verslunarmannahelgina 3-5 ágúst 2012.

Úrslit frá Íslandsmóti yngri flokka

30.07.2012
Fréttir
Glæsilegu Íslandsmóti yngri flokka, sem haldið var á Gaddstaðaflötum, lauk í gær.

Skrifstofan lokuð fyrir hádegi á mánudaginn

27.07.2012
Fréttir
Skrifstofa LH verður lokuð fyrir hádegi, mánudaginn 30. júlí.

Rásröð Íslandsmóts yngri flokka

23.07.2012
Fréttir
Hér koma ráslistar fyrir Íslandsmót yngri flokka sem fram fer um næstu helgi á Gaddstaðaflötum.

Dagskrá Íslandsmót 2012

23.07.2012
Fréttir
Hér meðfylgjandi er keppnisdagskrá Íslandsmóts Yngri flokka sem haldið verður á Gaddstaðaflötum dagana 26-29 júlí 2012. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.

Fréttir af Kjóavallamálum

19.07.2012
Fréttir
Nýtt félag á Kjóavöllum sem mun vera í forsvari fyrir öllum verklegum framkvæmdum á vegum hestamannafélaganna Andvara og Gusts er tekið til starfa. Mun það félag síðan taka yfir réttindi og skyldur gagnvart Kópavogi og Garðabæ af Andvara og Gusti. Stofnfundur fyrir nýtt hestamannafélag verður boðaður í haust þar sem lögð verða fram lög til samþykktar og kosið verður um nafn á nýja félagið. Verður það nánar kynnt síðar.

Skráningu lýkur í dag

19.07.2012
Fréttir
Skráningu á Íslandsmót yngri flokka lýkur í dag, fimmtudaginn 19. júlí kl 23:59.