Fréttir: Ágúst 2012

Fimmgangur á Suðurlandsmóti

16.08.2012
Fréttir
Í gær miðvikudag fór fram keppni í fimmgangi í öllum flokkum. Hér má sjá niðurstöður úr þeim.

Opið íþróttamót hjá Létti

16.08.2012
Fréttir
Opið íþróttamót verður haldið á Hlíðarholtsvelli föstudaginn 22 og laugardaginn 25 ágúst n.k

Gæðingaveisla Sörla og Íshesta

16.08.2012
Fréttir
Glæsilegt gæðingamót verður haldið á Sörlavöllum 22.-25. ágúst. Mótið verður allt hið glæsilegasta. Einn verður inn á í einu og mun sína sitt prógram. Hitað verður upp í grillinu á kvöldin og allt gert til þess að öllum líði sem best í Hafnarfirðinum.

Ráslisti Suðurlandsmóts

14.08.2012
Fréttir
Dregið hefur verið um rásröð knapa í keppnisgreinum Suðurlandsmóts sem hefst miðvikudaginn 15. ágúst. Búast má við harðri keppni enda um sannkallað stórmót að ræða.

Uppselt - sætum bætt við

14.08.2012
Fréttir
Frábærar viðtökur hafa verið við ferð Úrvals Útsýnar og LH á Heimsmeistaramót íslenska hestsins, sem haldið verður í Berlín í ágúst 2013 og er uppselt í þau sæti sem boðið var upp á í fyrstu.

Dagskrá Suðurlandsmóts 2012

13.08.2012
Fréttir
Hér er meðfylgjandi dagskrá Suðurlandsmóts í hestaíþróttum sem haldið verður á Gaddstaðaflötum dagana 15-19 ágúst.

Opið mót á Melgerðismelum 18.-19. ágúst

13.08.2012
Fréttir
Opið mót hestamanna verður haldið á Melgerðismelum 18.-19. ágúst.

Meistaramót Andvara

08.08.2012
Fréttir
Þá fer að styttast í eitt skemmtilegasta mót ársins Meistaramót Andvara 2012, einnig þekkt sem Metamót vegna fjölda meta sem eru ávallt slegin á mótinu. Mótið fer fram dagana 31. ágúst – 2. september.

NM: Góður árangur íslenska liðsins

07.08.2012
Fréttir
Norðurlandamótinu í hestaíþróttum lauk í Eskilstuna í Svíþjóð á sunnudaginn. Íslenska landsliðið stóð sig vel og uppskar fjögur gull, þrjú silfur og tvö brons.