Fréttir: 2015

Skrifstofan lokuð

03.02.2015
Skrifstofa LH verður lokuð á fimmtudag og föstudag vegna FEIF þings. (5-6. febrúar)

Léttir ræður framkvæmdarstjóra

02.02.2015
Fréttir
Stjórn Hestamannafélagsins Léttis hefur gert tímabundinn ráðningarsamning við Andreu M. Þorvaldsdóttir. Samningurinn gildir frá og með þessum mánaðarmótum til 31. maí 2015. Andrea er ráðin í 50% starfshlutfall.

Páll Bragi Hólmarsson liðsstjóri

02.02.2015
Fyrir helgi undirritaði Lárus Á. Hannesson formaður LH samstarfssamning við Pál Braga Hólmarsson um að vera liðsstjóri íslenska landsliðsins á HM 2015

Vinnufundur stjórnar

02.02.2015
Stjórn LH átti góðan vinnufund í heimabæ formanns, Stykkishólmi dagana 23-24. janúar.

Ráslisti fyrir fjórganginn

29.01.2015
Þá eru ráslistarnir klárir fyrir fjórganginn í dag. Hörku spennandi er keppni framundan enda margir af bestu fjórgangshestum landsins skráðir til leiks ásamt nýjum vonarstjörnum.

Skrifstofan lokuð

22.01.2015
Skrifstofa LH verður lokuð á morgun, föstudaginn 23. janúar vegna vinnufundar stjórnar.

Fyrirkomulag KEA mótaraðarinnar árið 2015.

20.01.2015
Mótanefnd hefur komið sér saman um að vera áfram með liðakeppni en þó með aðeins breyttu sniði en liðin verða svæðisskipt eftir því hvar knapinn stundar hestamennsku.

Námskeið hjá Létti

14.01.2015
Léttir býður uppá ýmis námskeið í vetur, hér eru þau fyrstu:

Formenn þakka fyrir sig

13.01.2015
Það var ánægjulegt að sjá hversu víða hestamenn komu að og hversu vel þeir skemmtu sér á sameiginlegri Uppskeruhátíð Félags hrossabænda og Landssambands hestamannafélaga á veitngarstaðnum Gullhömrum í Grafarholti um síðustu helgi.