Fréttir: 2015

Glæsileg Uppskera fyrir árið 2014

13.01.2015
Fréttir
Síðastliðna helgi var glæsilegri Uppskeruhátíð hestamanna fagnað. Viðburðurinn var vel heppnaður, enda glæsilegur í alla staði. Fólk skemmti sér almennt vel og virðist salurinn í Gullhömrum hafa slegið í gegn.

Kynning og sýnikennsla í járningum

08.01.2015
Kynning og sýnikennsla í járningum verður haldin 10. janúar kl. 13:00 í Léttishöllinni á Akureyri.

Nýárstölt Léttis 2015

08.01.2015
Nýárstölt Léttis verður haldið þann 16.janúar kl 20:00

Miðasalan gengur vel - fjörið heldur áfram

07.01.2015
Miðasalan hefur tekið vel við sér og erum við á nálgast 300 manns sem ætla að mæta og eiga góðar stundir saman í Gullhömrum á laugardaginn.

Miðasölunni hefur verið framlengt um sólarhring

06.01.2015
Fréttir
Gríðarlega góð stemning er að myndast fyrir laugardeginum og ruku miðarnir út í dag og í gær!

Nú styttist í Uppskeruhátíð hestamanna!

05.01.2015
Fréttir
Undirbúningur fyrir hátíð hestamanna sem haldin verður í Gullhömrum 10. janúar næstkomandi stendur nú sem hæst. Miðasölu lýkur á morgun!

Knapar ársins 2014 á Uppskeruhátíð hestamanna

02.01.2015
Fréttir
Nefnd um knapaval og viðurkenningar LH á Uppskeruhátíð hestamanna hefur nú skilað af sér tilnefningum um Knapa ársins og Ræktunarbú keppnishrossa 2014. ATH: miðasölu lýkur 6. janúar!