Fréttir: 2011

Styttist í úrtökumót fyrir HM2011

30.05.2011
Fréttir
Úrtökumót fyrir Heimsmeistaramót íslenska hestsins verður að þessu sinni haldið í samstarfi við hestamannafélagið Sörla og „Gullmótið“.

Gæðingamót Sörla

30.05.2011
Fréttir
Gæðingamót Sörla verður haldið á Sörlavöllum 2.-4.júní. Skráning fer fram mánudaginn 30.maí milli klukkan 19-21.

Uppfærðir ráslistar gæðingamóts Fáks

27.05.2011
Fréttir
Nokkrar breytingar hafa orðið á ráslistum í skeiði og biðjum við knapa og aðstandendur um að skoða nýju ráslistana vel.

Gjármót laugardaginn 28.maí kl.14:00

26.05.2011
Fréttir
Ferðanefnd Andvara boðar til hópreiðar sem fyrr segir, laugardaginn 28. maí, lagt verður af stað frá félagsheimili  Andvara kl.14:00.

Dagskrá og ráslistar gæðingamóts Gusts

26.05.2011
Fréttir
Gæðingamót Gusts verður haldið dagana 28. og 29.júní á félagssvæði Gusts í Glaðheimum í Kópavogi. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá og ráslista fyrir mótið.

Fáksfréttir

26.05.2011
Fréttir
Það er mikið um að vera í Fáki þessa dagana, mótanefnd, æskulýðsnefnd og ferðanefnd í óðaönn að vinna að ýmsum málum.

Ráslistar gæðingamóts Fáks

24.05.2011
Fréttir
Gæðingamót Fáks og úrtaka fyrir Landsmót 2011 fer fram dagana 26.-29.maí á Hvammsvellinum í Víðidal. Hér má sjá ráslista mótsins.

Æskulýðsdagur í Friðheimum 18.maí

24.05.2011
Fréttir
Þetta er fjórða árið sem Friðheimafólkið býður Grunnskóla Bláskógabyggðar heim í samstarfi við æskulýðsnefnd Loga.

Upplýsingar frá MAST

24.05.2011
Fréttir
Matvælastofnun vekur athygli á upplýsingum sem ætlaðar eru búfjáreigendum á öskufallssvæðum til að fyrirbyggja skaðleg heilsuáhrif eldgossins í Grímsvötnum á búfénað.