Fréttir

Kökuhlaðborð kvennadeildar Gusts á sunnudaginn

04.05.2011
Fréttir
Hið rómaða Kökuhlaðborð kvennadeildar Gusts verður haldið sunnudaginn 8. maí kl.14-17 í Félagsheimili Gusts við Álalind. Yngsta kynslóð hestamanna sýnir listir sínar og teymt verður undir börnum.

Ráslistar Reykjavíkurmeistaramóts

03.05.2011
Fréttir
Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram dagana 4.-8.maí á Hvammsvellinum. Gríðarlega mikil skráning er á mótið og eru knapar hvattir til þess að vera tilbúnir á réttum tíma. Athugið nýja og breytta dagskrá mótsins.

FEIF- fréttir

03.05.2011
Fréttir
FEIF sendir reglulega frá sér fréttabréf sem hefur að geyma mikilvægar upplýsingar. Fréttabréfið, á ensku, í heild sinni má sjá með því að smella hér. Fyrir neðan má lauslega þýðingu á fréttabréfinu.

Svellkaldar konur í sjónvarpinu!

02.05.2011
Fréttir
Þáttur um ístöltið "Svellkaldar konur" 2011 verður sýndur í ríkissjónvarpinu í kvöld, mánudag 2.maí, kl.23.10.

Kynbótasýning á Selfossi

02.05.2011
Fréttir
Núna  í dag 2. maí og á morgun 3. maí er verið að taka við skráningum á kynbótasýninguna á Selfossi en hún hefst 9. maí. Tekið er við skráningum í síma 480-1800 og á heimasíðu Búnaðarsambands Suðurlands www.bssl.is.

Fákur óskar eftir sjálfboðaliðum

02.05.2011
Fréttir
Fákur óskar eftir sjálfboðaliðum til vinnu á Reykjavíkurmótinu. Vegna mikilla skráninga vantar okkur sjálfboðaliða til að vinna m.a. í dómpalli. Ef þú hefur áhuga, vinsamlegast sendu tölvupóst á netfangið fakur@simnet.is.  

Reykjavíkurmeistaramót Fáks 4.–8.maí 2011

02.05.2011
Fréttir
Vegna gríðarlegrar mikillar þátttöku verður dagskrá Reykjavíkurmeistaramótsins mjög þétt og því er mikilvægt að knapar og starfsmenn mótsins sýni stundvísi.

Firmakeppni Sleipnis 2011

02.05.2011
Fréttir
Firmakeppni Sleipnis var haldin á Brávöllum 30. apríl 2011. Úrslit urðu eftirfarandi:    

Einstök vinátta á Fákssýningu

29.04.2011
Fréttir
Undirbúningur fyrir stórssýningu Fáks í reiðhöllinni í Víðidal er nú í hámarki og dagskráin óðum að taka á sig mynd.