Fréttir

Asi, Aspar, Héðinn og Kjerúlf!

30.03.2011
Fréttir
Rétt er að árétta það að þeir stóðhestar sem koma fram á Ístöltinu „Þeir allra sterkustu“  er eingöngu sýningaratriði, ekki er um að ræða stóðhestakeppni.

Hólaskóli á Hestadögum

30.03.2011
Fréttir
Á morgun tekur hestafræðideild Hólaskóla þátt í dagskrá Hestadaga. Kynningin verður á svæði hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ og hefst kl. 17:00. Þarna munu starfsmenn og nemendur deildarinnar kynna starfsemi hennar, einkum hina nýju námsbraut til BS-gráðu í reiðmennsku og reiðkennslu sem og knapamerkjakerfið

"Hestadagar í Reykjavík" / Stórsýning fjölskyldunnar reiðhöllinni Víðidal

29.03.2011
Fréttir
Stórsýning fjölskyldunnar reiðhöllinni Víðidal Föstudagskvöldið 1.apríl næstkomandi verður haldin stórsýning fjölskyldunnar þar sem hestamannafélögin á höfuðborgarsvæðinu munu sýna atriði, ásamt fleiri góðum gestum. Dagskrá sýningarinnar verður fjölbreytt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Stórglæsilegir stóðhestar á Ístöltinu

29.03.2011
Fréttir
Það verða stórglæsilegir stóðhestar sem munu etja kappi hvor við annan í stóðhestakeppninni á Ístöltinu „Þeir allra sterkustu“ sem fer fram í Skautahöllinni í Laugardal 2.apríl nk.

Ráslistar fyrir KS-deildina

29.03.2011
Fréttir
Nú líður að lokakvöldinu í KS-deildinni (meistaradeild norðurlands) sem verður miðvikudaginn 30. mars kl. 20:00.

Sýnikennsla á vegum FT á Hestadögum í Reykjavík

29.03.2011
Fréttir
Félag tamningamanna, í samvinnu við hestamannafélagið Gust í Kópavogi, heldur sýnikennslu í reiðhöll Gusts við Álalind annað kvöld, miðvikudaginn 30. mars kl. 20.

Úrslit Karlatölts Andvara

29.03.2011
Fréttir
Karlatölt Andvara fór fram föstudaginn 25.mars í reiðhöll Andvara. Mótið var hið glæsilegasta og þátttaka góð. Hér má sjá úrslit Karlatöltsins.