Fréttir

Afkvæmahestar á Stóðhestaveislunni 19.mars

17.03.2011
Fréttir
Nú fer að styttast í hina sívinsælu stóðhestaveislu Rangárhallarinnar og um að gera að ná sér í miða á sýningunna, miðar eru seldir í Fóðurblöndunni á Hvolsvelli, Klippistofunni á Hellu, Baldvin og Þorvaldi á Selfossi og Líflandi í Reykjavík.

Kosið í íþróttadómaranefnd FEIF

17.03.2011
Fréttir
Reglulega kjósa FEIF alþjóðlegir íþróttadómarar fulltrúa í íþróttadómaranefnd FEIF (Sport judges committee).

Hestadagar í Reykjavík

16.03.2011
Fréttir
Í tilefni af Hestadögum í Reykjavík sem verða 28. Mars – 2.apríl ætla Íshestar, hestaleiga og ferðaskrifstofa að vera með kynningu á starfsemi sinni og Hestadögum í Reykjavík , laugardaginn 19. mars  á Ingólfstorgi milli 14:00og 15:00. 

Stjörnutölt 2011

16.03.2011
Fréttir
Stjörnutölt 2011 verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri, laugardaginn 19. mars kl. 20:30. Munu Barbara og Dalur frá Háleggsstöðum verja titil sinn frá því í fyrra?

Fleiri hestar bætast við

16.03.2011
Fréttir
Upptalning á þeim hestum sem mæta á stóðhestaveisluna í Rangárhöllinni laugardaginn 19.mars heldur áfram.

KEA mótaröðin - fimmgangur

16.03.2011
Fréttir
Nú er komið að fimmgangskeppni í KEA mótaröðinni. Keppnin hefst kl. 19:00 fimmtudaginn 17. mars. Knapafundur er kl. 18:15. Aðgangseyrir er 500 kr.

Úrslit frá vetrarmóti Mána

16.03.2011
Fréttir
Seinna vetrarmót Mána fór fram í dag í finu veðri, einnig var færið á vellinum stórskemmtilegt. Margir glæstir gæðingar sáust í dag og ljóst að Mánamenn mæta sterkir til leiks í ár.

HM íslenska hestsins 2011

16.03.2011
Fréttir
Austurríki og íslenski hesturinn í allri sinni dýrð! Heimsmeistaramót íslenska hestsins verður haldið í St.Radegund/Austurríki dagana 1.-7. ágúst 2011.

Síðasti skiladagur 15.apríl

15.03.2011
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga vill vekja athygli á að þann 15. apríl næstkomandi er síðasti skiladagur á starfsskýrslum í tölvukerfið FELIX.