Fréttir

Vel heppnuð stóðhestaveisla

23.03.2011
Fréttir
Stóðhestaveisla Rangárhallarinnar tókst frábærlega. Frábær hestakostur var sýndur og góð stemmning var í höllinni.

Fáksfréttir

22.03.2011
Fréttir
Námskeið í byggingadómum kynbótahrossa á sunnudaginn. Markmið með námskeiðinu er að bjóða upp á ítarlega fræðslu um byggingu hrossa og hvaða atriði er verið að meta þegar hver eiginleiki byggingar er dæmdur.

Samstarfssamningur við Bílaleigu Akureyrar

22.03.2011
Fréttir
Haraldur Þórarinsson formaður LH/LM og Bergþór Karlsson framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar skrifuðu undir samning um samstarf sín á milli á dögunum.

Heimboð í Top reiter höllina

22.03.2011
Fréttir
Hestamannafélagið Léttir og Eir félag nemenda á Heilbrigðisvísindasviði, bjóða öllum Akureyringum í heimsókn í Top Reiter höllina í Lögmannshlíð, föstudaginn 25. mars kl. 19:30.

Eftirvæntingin eykst - það styttist í afmælisveisluna

22.03.2011
Fréttir
Drottningar og kóngar mæta í Ölfushöllina þann 26. mars. Má þar meðal annara nefna:

KEA-mótaröðin

22.03.2011
Fréttir
Skráning er hafin fyrir slaktaumatölt og skeið í KEA mótaröðinni sem fram fer fimmtudaginn 24. mars og er skráning á lettir@lettir.is.

Nýdómara /landsdómaranámskeið í gæðingadómum

22.03.2011
Fréttir
Ákveðið hefur verið að halda nýdómara og landsdómaranámskeið  í  Gæðingadómum,ef næg þáttaka fæst,lágmark 14 manns þurfa að skrá sig á námskeiðið.

Úrslit frá Karlatölti Mána

22.03.2011
Fréttir
Þá er hinu stórglæsilega Karlatölti Mána sem fram fór  á föstudagskvöldið lokið og er óhætt að segja að margar frábærar sýningar hafi sést  á mótinu.

LÍFS-töltið

22.03.2011
Fréttir
LÍFS-töltið er töltmót fyrir konur haldið til styrktar LÍFÍ sem er styrktarfélag kvennadeildar LSH. Mótið verður haldið í reiðhöll Mosfellsbæjar þann 27.mars kl.10:00.