Fréttir

Ræktendur ársins á Stóðhestaveislu á Króknum

31.03.2011
Fréttir
Stemmingin magnast fyrir Stóðhestaveisluna á Sauðárkróki á föstudagskvöldið. Ræktunarbú ársins mun eiga sína fulltrúa á sýningunni en þeir kappar Gandálfur frá Selfossi, Gusts- og Álfadísarsonur, og Brimnir frá Ketilsstöðum, undan Álfasteini frá Selfossi og Vakningu frá Ketilsstöðum, munu gleðja gesti.

Gleðileikar Léttis

31.03.2011
Fréttir
Gleðileikar Léttis verða haldnir laugardaginn 2. apríl í Top Reiter höllinni á Akureyri. Keppt verður í tölti og hefst keppni hefst kl 16.00.

The World Championships of Icelandic Horses 2011– a WC for everyone!

31.03.2011
Fréttir
St. Radegund, March 2011, From 1st–7th of August 2011 THE major sporting event of the Icelandic Horses Scene will be staged in Upper Austria and will turn the idyllic village of St. Radegund into the Mecca of Icelandic Horse Sports.

Frumsýndir folar og fornfrægir í bland

31.03.2011
Fréttir
 Á Stóðhestaveislu 2011 sem fram fer í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki nk. föstudagskvöld kl. 20 munu koma fram ungir og efnilegir hestar í bland við eldri og þekktari reynslubolta.   

Fáksfréttir

31.03.2011
Fréttir
Nú fara í hönd spennandi tímar, enda vorilmur í lofti og fuglasöngurinn orðinn áberandi. Það sem er helst á dagskrá hjá Fáki og hér í dalnum á næstu dögum er þetta:

Orrasýning að baki

31.03.2011
Fréttir
Ógleymanlegt kvöld er að baki. Það er ekki hægt að segja annað en að Orri hafi staðið undir merkjum.  Frábær andi var á sýningunni og var auðséð að áhorfendur voru komnir til þess að njóta. 

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands

31.03.2011
Fréttir
Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands verður fimmtudagskvöldið 31. mars kl. 20:00 í Hliðskjálf félagsheimili hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi.

Skeiðmót á sunnudag

31.03.2011
Fréttir
Þá styttist í næsta mót Meistaradeildar í hestaíþróttum sem er Skeiðmótið. En það verður haldið í Sörla, Hafnarfirði, á sunnudaginn klukkan 14:00.

Landsliðshappdrætti - Krákur frá Blesastöðum 1A

30.03.2011
Fréttir
Happdrættisvinningur Ístöltsins „Þeir allra sterkustu“ er að þessu sinni folatollur undir einn vinsælasta stóðhest Íslands, gæðinginn Krák frá Blesastöðum 1A. Gefendur folatollsins er Kráksfélagið ehf.