Fréttir

Úrslit í 100m skeiði á Skeiðleikum

08.07.2009
Fréttir
Þá er síðustu grein kvöldsins á Skeiðleikum Skeiðfélagsins lokið.

Úrslit í 150m skeiði á Skeiðleikum

08.07.2009
Fréttir
Það var Sigurður Sigurðarson á Spá frá Skíðbakka 1 á tímanum 15,04 sem sigraði 150m skeið á Skeiðleikum Skeiðfélagsins í kvöld.

Úrslit í 250m skeiði á Skeiðleikum

08.07.2009
Fréttir
Landsliðseinvaldurinn Einar Öder Magnússon á Davíð frá Sveinatungu bar sigur úr býtum í 250m skeiði á Skeiðleikum Skeiðfélagsins nú í kvöld.

Skeiðleikar miðvikudaginn 8. júlí klukkan 19:00

08.07.2009
Fréttir
Þriðju Skeiðleikar Skeiðfélagsins verða haldnir miðvikudaginn 8. júlí að Brávöllum félagssvæði Hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi. Keppni hefst klukkan 19:00 á 250m skeiði, síðan verður keppt í 150m skeiði og að lokum í 100m skeiði.

Íslandsmót 2009

07.07.2009
Fréttir
Keppendur athugið; hér er birtur keppendalisti, vinsamlegast athugið hvort ykkar skráning hafi skilað sér rétt inn.

Íþróttakeppni - Landsmót UMFÍ

07.07.2009
Fréttir
Keppni í hestaíþróttum á landmóti UMFÍ fer fram á Hlíðarholtsvelli á Akureyri.

Skeiðleikar skráning mánudaginn 6. júlí

06.07.2009
Fréttir
Miðvikudaginn 8. júlí verða þriðju Skeiðleikar af fjórum sem Skeiðfélagið og stendur fyrir í ár. Verða þeir haldnir að Brávöllum, félagssvæði Sleipnis á Selfossi og hefst keppni klukkan 19:00.

Vel heppnuðu Fjórðungsmóti 2009 á Vesturlandi lokið

05.07.2009
Fréttir
  Fjórðungsmóti 2009 á Vesturlandi er lokið og að sögn mótshaldara eru þeir ánægðir með mótahaldið sem einkenndist af drengilegri keppni og ekki spillti veðurblíðan fyrir.

Fjórðungsmótsfréttir

03.07.2009
Fréttir
Áhugasömum um Fjórðungsmót á Kaldármelum er bent á að leita allra upplýsinga á heimasíðun FM 2009 en þar eru fréttir og úrslit uppfærðar reglulega.  SMELLIÐ HÉR.