Fréttir: 2011

Stjörnutölt 2011

16.03.2011
Fréttir
Stjörnutölt 2011 verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri, laugardaginn 19. mars kl. 20:30. Munu Barbara og Dalur frá Háleggsstöðum verja titil sinn frá því í fyrra?

Fleiri hestar bætast við

16.03.2011
Fréttir
Upptalning á þeim hestum sem mæta á stóðhestaveisluna í Rangárhöllinni laugardaginn 19.mars heldur áfram.

KEA mótaröðin - fimmgangur

16.03.2011
Fréttir
Nú er komið að fimmgangskeppni í KEA mótaröðinni. Keppnin hefst kl. 19:00 fimmtudaginn 17. mars. Knapafundur er kl. 18:15. Aðgangseyrir er 500 kr.

Úrslit frá vetrarmóti Mána

16.03.2011
Fréttir
Seinna vetrarmót Mána fór fram í dag í finu veðri, einnig var færið á vellinum stórskemmtilegt. Margir glæstir gæðingar sáust í dag og ljóst að Mánamenn mæta sterkir til leiks í ár.

HM íslenska hestsins 2011

16.03.2011
Fréttir
Austurríki og íslenski hesturinn í allri sinni dýrð! Heimsmeistaramót íslenska hestsins verður haldið í St.Radegund/Austurríki dagana 1.-7. ágúst 2011.

Síðasti skiladagur 15.apríl

15.03.2011
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga vill vekja athygli á að þann 15. apríl næstkomandi er síðasti skiladagur á starfsskýrslum í tölvukerfið FELIX.

Stóðhestaveislan í Rangárhöllinni 19.mars

15.03.2011
Fréttir
Senn líður að hinni vinsælu stóðhestaveislu Rangárhallarinnar á Hellu. Verður hún næsta laugardag 19.mars. Fleiri hestar hafa bæst við og verður þetta frábær sýning sem engin má láta fram hjá sér fara.

Fáksfréttir

15.03.2011
Fréttir
Boðið verður upp á námskeið í hestanuddi helgina 26.-27.mars. Kennari verður hin sænska Catrin Annica Engström en hún hefur búið og starfað á Íslandi síðan 1989.

Faraldur smitandi hósta í íslenska hrossastofninum

14.03.2011
Fréttir
Þann 7. apríl 2010 barst Matvælastofnun tilkynning um veik hross á Hólum í Hjaltadal og grun um smitsjúkdóm. Einn hestur var þá með alvarlegan hósta, mikinn graftarkenndan hor og hita, en var á batavegi eftir meðhöndlun.