Fréttir

Landsþing LH 2010 á Akureyri

29.08.2007
Fréttir
Næsta Landsþing LH verður haldið á Akureyri eftir tvö ár. Sigfús Helgason, Létti, flutti boð þess efnis frá félagi sínu í lok Landsþings LH á Kirkjubæjarklaustri. Haraldur Þórarinsson, formaður LH, þekktist boðið fyrir hönd samtakanna.

GLEÐILEG JÓL

29.08.2007
Fréttir
Stjórn og starfsfók Landsambands hestamannafélaga óskar félögum sínum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Opnunartími skrifstofu LH yfir hátíðirnar

29.08.2007
Fréttir
Opnunartími skrifstofu yfir hátíðirnar: Lokað verður á skrifstofu LH frá 24.desember til 2.janúar 2009

Mótaskrá LH 2009 komin út

29.08.2007
Fréttir
Mótaskrá LH er komin út. Hana má finna á pdf. skjali hér til vinstri á vefnum, undir hnappnum: Mótaskrá

Úrvalshópur unglinga og ungmenna 16. - 21. árs í hestamennsku

29.08.2007
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga skipaði nefnd í lok desember 2007 til að koma á stokk úrvalshópi unglinga og ungmenna í hestamennsku.

Heilbrigðisskoðun keppnishesta á Landsmóti 2008

30.11.1999
Fréttir
“Einungis má nota í keppni dýr sem eru heilbrigð og vel þjálfuð...”.Lög um dýravernd nr 15/1994 6.gr. Til að uppfylla skilyrði um dýravernd á LM 2008 hafa eftirfarandi reglur verið samþykktar af Landssambandi hestamannafélaga (LH), Landsmóti (LM) og Dýraheilbrigðissviði Matvælastofnunar

Þátttökugjöld á Landsmóti

30.11.1999
Fréttir
Verið er að innheimta þátttökugjöld fyrir tölt og skeiðgreinar á Landsmóti. Til að hafa keppnisrétt þurfa knapar sem keppa í þessum greinum að vera búinir að greiða þátttökugjöldin fyrir mót, kr 4.000,- fyrir hverja grein sem þeir keppa í. Ef frekari spurningar vakna þá vinsamlegast hafið samband við Önnu Lilju í síma 514 4034 / annalilja@landsmot.is

Fjölbreytt dagskrá á Hestatorginu á LM

30.11.1999
Fréttir
Hið íslenska Hestatorg verður sett upp á landsmótssvæðinu á Hellu í næstu viku. Hestatorgið er samstarfsverkefni félagasamtaka, stofnana og skóla er tengjast hrossarækt og hestamennsku á Íslandi. Markmið verkefnisins er að leggja áherslu á Ísland sem upprunaland íslenska hestsins og kynna það fjölbreytta starf sem fram fer innan þessa geira hér á landi.

Áríðandi tilkynning frá LM: Knapafundur á Gaddstaðaflötum.

30.11.1999
Fréttir
Mótstjórn boðar alla knapa sem þátt taka á Landsmóti á knapafund, nk. sunnudag, 29. júní, kl. 17:00.  Áríðandi er að allir knapar mæti, en á fundinum verður farið yfir helstu atriði er varða mótið, reglur og tilhögun.  Fundurinn verður haldinn í stóra veitingatjaldinu sem nú er þegar risið á Gaddstaðaflötum.  Þess má geta að ekki er...