Fréttir: 2009

Opna ALP/GÁK töltmótið-Úrslit

27.04.2009
Fréttir
Opna ALP/GÁK töltmótið fór fram á sumardaginn fyrsta í reiðhöll Gusts. Mótið fór vel fram og var gaman að fylgjast með unga fólkinu spreyta sig í keppninni. Keppt var í flokkum barna, unglinga og ungmenna og urðu úrslit eftirfarandi:

Samfylkingin svarar spurningum LH

24.04.2009
Fréttir
Allir stjórnmálaflokkarnir höfðu áður fengið sendan spurningalista með sjö spurningum frá LH, sem varða hagsmuni hestamanna. Óskað var eftir svörum við öllum spurningunum. Á fundinum fór Haraldur yfir spurningalistann og svaraði fyrirspurnum...

Vinstri-grænir svara spurningum LH

24.04.2009
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga boðaði til fundar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 20. apríl þar sem mættu fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til þings. Haraldur Þórarinsson, formaðu LH, kynnti þingmönnum tilgang og markmið sambandsins og skýrði í megindráttum starfssemi þess.

Framsókn svarar spurningum LH

24.04.2009
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga boðaði til fundar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 20. apríl þar sem mættu fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til þings. Haraldur Þórarinsson, formaðu LH, kynnti þingmönnum tilgang og markmið sambandsins og skýrði í megindráttum starfssemi þess.

Sjálfstæðisflokkur svarar spurningum LH

24.04.2009
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga boðaði til fundar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 20. apríl þar sem mættu fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til þings. Haraldur Þórarinsson, formaðu LH, kynnti þingmönnum tilgang og markmið sambandsins og skýrði í megindráttum starfssemi þess.

Borgarahreyfingin svarar spurningum LH

24.04.2009
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga boðaði til fundar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal 20. apríl þar sem mættu fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til þings. Haraldur Þórarinsson, formaðu LH, kynnti þingmönnum tilgang og markmið sambandsins og skýrði í megindráttum starfssemi þess.

Litla, stóra hestamannafélagið Sóti

24.04.2009
Fréttir
Það er mikið að gerast hjá litla en stórhuga hestamannafélagi Sóta á næstunni.  Á morgun, sumardaginn fyrsta, er félagsmönnum á öllum aldri boðið að taka þátt í hinum árlega og sívinsæla ratleik, en þá er félögum skipt í fjögur lið og ríða á milli pósta og leysa miserfið verkefni og fara að sjálfsögðu ríðandi á milli staða.

Íþróttamót Mána og TM – Dagskrá og ráslistar

24.04.2009
Fréttir
Íþróttamót Mána í Keflavík verður haldið á Mánagrund um helgina. Mótið er haldið í samstarfi við Tryggingamiðstöðina, sem er aðal styrktaraðili mótsins. Sjá má ráslista á heimssíðu Mána:http://www.mani.is/

Skeifudagur LbhÍ að Mið-Fossum.

24.04.2009
Fréttir
Á sumardaginn fyrsta er hefði fyrir að haldinn er hátíðlegur Skeifudagur á Hvanneyri. Að þessu sinni fór dagskráin fram í hestamiðstöð LbhÍ að Mið-Fossum.