Fréttir: Nóvember 2011

Íþróttamaður Andvara 2011

30.11.2011
Fréttir
Á aðalfundi Andvara þann 29.nóvember var tilkynnt val íþróttamanns Andvara árið 2011.

Upprifjunanámskeið gæðingadómara 2012

30.11.2011
Fréttir
Ágætu gæðingadómarar. Upprifjunarnámskeið verður haldið í Háskólabíó laugardaginn 10.mars 2012 kl 9:30, nánari dagskrá auglýst síðar.

Miði á Landsmót í jólagjöf!

29.11.2011
Fréttir
Ó já, jólastemningin læddi sér inn um bréfalúguna á skrifstofu Landsmóts í morgun með jólatónlist, kertaljósi og piparkökum í bunkum.

Ráðstefna um dómaramál

28.11.2011
Fréttir
Þriðjudaginn 6. desember verður haldin opin ráðstefna um dómaramál.  

Góður haustfundur hjá Loga

28.11.2011
Fréttir
10. nóvember s.l. var haustfundur Loga haldinn.

Fræðslufyrirlestur Funa

24.11.2011
Fréttir
Fimmtudagskvöldið 1. desember verður fræðslufyrirlestur Funa haldinn að Funaborg kl. 20:30, húsið opnar kl. 20:00.

Aðalfundur Meistaradeildar

23.11.2011
Fréttir
Aðalfundur Meistaradeildar í hestaíþróttum 2011 verður haldinn fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20:00 í Ölfushöllinni. 

Hrossaræktin 2011 komin út

22.11.2011
Fréttir
Síðastliðinn laugardag, á hrossaræktarráðstefnu fagráðs, kom út bókin "Hrossaræktin 2011."

Skyndihjálp og reiðleiðir

21.11.2011
Fréttir
Sigurjón Hendriksson og Halldór Halldórsson verða með fyrirlestur í Glaðheimum 22. nóv. kl. 19:30.