Fréttir: Desember 2016

Uppsveitadeild Loga, Smára og Trausta 2016

07.04.2016
Fréttir
Nú fer að líða að lokum Uppsveitadeildarinnar 2016. Eitt keppniskvöld er framundan þar sem keppt verður í tölti og fljúgandi skeiði. Lokakvöldið verður haldið föstudaginn 8. apríl í Reiðhöllinni á Flúðum.

Lokahátíð Gluggar og gler deildarinnar

04.04.2016
Lokahátíð Áhugamannadeildar Spretts – Gluggar og Gler deildin – var haldin síðastliðinn föstudag. Gestir voru liðin, þjálfarar, starfsmenn deildarinnar ásamt styrktaraðilum og öðrum boðsgestum.

Afrekshópur LH

01.04.2016
Fréttir
Afrekshópur Landssambands hestamannafélaga hittist nú á dögunum á 3 daga námskeiði. Stíf dagskrá var alla dagana þar sem meðal annars voru fyrirlestrar og verkleg og bókleg kennsla.

Vinnufundur um starfsreglur fyrir hestaleigur

01.04.2016
Fréttir
Matvælastofnun og Félag hrossabænda boða til vinnufundar um starfsreglur fyrir hestaleigur. Fundurinn verður haldinn í Guðmundarstofu í félagsheimili Hestamannafélagsins Fáks þriðjudaginn 13. apríl og hefst kl 16:00.

Fræðslufundur um reiðvegamál og kortasjá

01.04.2016
Reiðveganefnd Spretts heldur fræðslufund um reiðvegamál og kortasjá í veislusal Spretts , Samskipahöllinni, fimmtudaginn 7. apríl kl. 20:00.

Ámundi sigraði BYKO töltið

01.04.2016
Í kvöld fór fram síðasta mótið í Gluggar og Gler deildinni þar sem keppt var í Byko tölti. Þetta var síðasta mótið í fimm móta röð í Áhugamannadeild Spretts.

Norðlenska hestaveislan

30.03.2016
Fréttir
Helgin 22-23 apríl verður hlaðin hestatengdum viðburðum á Akureyri og í nærsveitum. Á föstudag kl. 14:00 verður Hólaskóli með sýnikennslu, frítt inn.

BYKO tölt í Gluggar og gler deildinni

30.03.2016
Spennan er í hámarki í Gluggar og Gler deildinni þar sem lokamótið fer fram n.k. fimmtudag 31.mars. Húsið opnar kl. 17:30 og keppnin hefst kl. 19:00.

Árni Björn og Skíma sigurvegarar Allra sterkustu

27.03.2016
Fréttir
Glæsilegri töltveislu þeirra allra sterkustu er nú lokið þar með Árni Björn og Skíma frá Kvistum tóku fyrsta sætið. Kvöldið heppnaðist einstaklega vel og þakkar Landsliðsnefd LH öllum þeim sem eyddu kvöldinu með okkur og styrktu gott málefni.