Fréttir: Desember 2016

Samantekt frá FEIF þingi - sport

09.03.2016
FEIF þingið er haldið á hverju ári í febrúar og að þessu sinni var þingið haldi í Haarlem í Hollandi, dagana 5. - 6. febrúar. Hulda Gústafsdóttir er fullrúi Íslands í sportnefnd FEIF og tók saman helstu atriði sportfundarins á þinginu.

Hella 2020 og Sprettur 2022

04.03.2016
Fréttir
Stjórn Landssambands hestamannafélaga tók ákvörðun á fundi sínum þann 3. mars varðandi landsmótsstaði fyrir árin 2020 og 2022.

Afrekshópur - umsóknarfrestur til og með 5. mars

04.03.2016
Umsóknarfrestur er til og með 5. mars 2016 og skulu umsóknir berast á netfangið lh@lhhestar.is fyrir þann tíma.

Smyril Line Cargo fimmgangur

02.03.2016
Eftir velheppnuð tvo mót í deildinni er komið að fimmganginum í Gluggar og Glerdeildinni. Fimmgangurinn í fyrra var æsispennandi enda voru margir knapar deildarinnar að stíga sín fyrstu skref í keppni í fimmgangi.

60. Landsþing LH

01.03.2016
60. Landsþing LH verður haldið í Stykkishólmi daganga 14. - 15. október 2016. Hestamannafélagið Snæfellingur býður heim.

Höfuðmeiðsli í íþróttum

29.02.2016
Á síðustu tveimur árum hefur ÍSÍ ásamt HR staðið fyrir málstofum um höfuðáverka í íþróttum í kjölfar þess að nokkrir afreksmenn í íþróttum höfðu þurft að hætta íþróttaiðkun eftir högg á höfuðið.

Málþing: Nýjar reglur um velferð gæludýra

26.02.2016
Matvælastofnun og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið halda opið málþing um velferð gæludýra fimmtudaginn, 3. mars kl. 13:00 – 16:00 í fyrirlestrarsal ráðuneytisins að Skúlagötu 4 (1.h.) í Reykjavík.

Ráslisti fyrir slaktaumatöltið

24.02.2016
Fréttir
Keppt verður í slaktaumatölti á morgun í Fákaseli en keppni hefst kl. 19:00.

Skrifstofa LH er lokuð í dag vegna veikinda

23.02.2016
Fréttir
Skrifstofa LH er lokuð í dag vegna veikinda