Fréttir: Desember 2012

Artemisia sigraði einstaklingskeppnina

02.04.2012
Fréttir
Úrslitin í einstaklingskeppni Meistaradeildarinnar réðust í kvöld. En það var Artemisia Bertus, Hrímnir, sem sigraði hana með 48,5 stig. Artemisia var jafnframt kosin Fagmannlegasti knapi deildarinnar 2012 en hann var kjörinn af áhorfendum, dómurum og stjórn deildarinnar.

John sigraði fimmganginn

02.04.2012
Fréttir
Þeir John Kristinn Sigurjónsson, Hrímnir, og Konsert frá Korpu eru sigurvegar kvöldsins í fimmgangi en þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu B-úrslitin hér í kvöld og gerðu svo enn betur í A-úrslitunum og sigruðu þau líka með einkunnina 7,43.

Skírdagskaffi Sörla á Skírdag

02.04.2012
Fréttir
Frá Skemmtinefnd Sörla: Árlegt skírdagskaffi Hestamannafélagsins Sörla verður fimmtudaginn 5. apríl að Sörlastöðum.

Díva var allra sterkust

01.04.2012
Fréttir
Það var mikið um dýrðir og glæsihesta á skautasvellinu í Laugardalnum í kvöld. Ráslistann prýddu Íslands-, Landsmóts- og heimsmeistarar síðasta árs, sem og sigurvegarar fyrri Ístölta.

Allra sterkustu í beinni!

31.03.2012
Fréttir
Ístölt-þeir allra sterkustu, sem er í kvöld í Skautahöllinni í Laugardal, verður sjónvarpað beint í gegnum vefsíðuna www.sporttv.is.

Laugardagurinn 31.mars

31.03.2012
Fréttir
Í dag laugardag verður margt að gerast á Hestadögum í Reykjavík.  Frá kl 10:00 verður dagskrá í ráðhúsi Reykjavíkur og stendur til hún til kl 16:00

Hestadagar formlega settir

30.03.2012
Fréttir
Hestadagar í Reykjavík voru formlega settir í gærkvöldi í verslun Líflands að Lynghálsi. Þetta er í annað sinn sem Hestadagar eru haldnir og hátíðin því enn að festa sig í sessi.

Spennan magnast!

30.03.2012
Fréttir
Nú styttist heldur betur í veisluna en aðeins sólarhringur er í að helstu stjörnur Íslands í hestaheiminum feti sig inn á skautasvellið í Reykjavík. Eftirvæntingin er gríðarleg enda stórkostlegur hestakostur sem „Þeir allra sterkustu“ bjóða upp á þetta árið og ekki eru knaparnir af verri endanum heldur.

Fleiri fráir folar

29.03.2012
Fréttir
Áfram höldum við að kynna stóðhesta sem mæta til veisluhaldanna á Sauðárkróki á laugardagskvöldið. Höfðinginn Klængur frá Skálakoti mætir með nýjum knapa og leikur listir sínar.