Fréttir: Desember 2010

Aðalfundur FT-norður

01.12.2010
Fréttir
Aðalfundur FT- Norður verður haldinn fimmtudaginn 2. desember nk., kl.20 í anddyri reiðhallarinnar Svaðastaða á Sauðárkróki.

Bókarkynning á Hvanneyri

30.11.2010
Fréttir
Föstudaginn 3. desember kl. 16:00 í Ásgarði (sal mötuneytis) á Hvanneyri verður kynning á bókinni Hrossafræði Ingimars. 

Stórsýning í Ölfushöll - Orri í 25 ár

29.11.2010
Fréttir
Stórsýning verður haldin í Ölfushöllinni þann 26 mars 2011. Sýningunni er ætlað að spanna sögu og áhrif Orra frá Þúfu á íslenska hrossarækt.

Hugleiðing um mennska hunda og venjulega ferfætta hunda

26.11.2010
Fréttir
Nú er frétt í Fréttablaðinu um að stórverslun ein er dæmd til að greiða bætur vegna þess að kona nokkur gekk inn í búðina og rann á döðlu sem dottið hafði af grænmetisborði.

Forvarnar- og fræðslufyrirlestur hjá Funa

26.11.2010
Fréttir
Haldinn verður forvarnar- og fræðslufyrirlestur að Funaborg sunnudaginn 28 nóvember. Fulltrúi frá VÍS kemur og verður með kynningu á tryggingum fyrir hesta og hestamenn.

Aðalfundur FT 3.des.

26.11.2010
Fréttir
Aðalfundur Félags tamningamanna fer fram föstudaginn 3. desember nk. á Kænunni í Hafnarfirði og hefst kl. 18. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mun Víkingur Gunnarsson verða með kynningu á nýju BS námi í reiðmennsku og reiðkennslu við Háskólann á Hólum.

Hnakkaveisla í Ástund

26.11.2010
Fréttir
Í tilefni af afmæli okkar seljum við allskonar sýnishorn af gæða hnökkum á frábæru verði, allt að 50% afsláttur. Við hvetjum alla til að koma tímanlega því að hér er um takmarkað magn að ræða.

Yfirlýsing vegna sóttvarna

25.11.2010
Fréttir
LH, FHB og FT fordæma smygl á notuðum reiðtygjum og óhreinum reiðfatnaði til landsins og harma að enn ríki slíkt skilningsleysi á hættunni sem það hefur í för með sér fyrir heilbrigði hrossastofnsins.

Ólöglegur innflutningur á notuðum reiðtygjum

25.11.2010
Fréttir
Notuð reiðtygi og óhreinn reiðfatnaður fundust í gær við tollskoðun á bíl sem var að koma erlendis frá með gámaflutningaskipi. Bíllinn sem er með íslenskt skráningarnúmer var einnig mjög óhreinn og var greinilega að koma beint úr umhverfi hesta.