Fréttir: Desember 2012

Klikker námskeið og hestastrætó breyttur tími

08.02.2012
Fréttir
Ragnheiður Þorvaldsdóttir reiðkennari verður með "klikker námskeið" eða smellunámskeið í Glaðheimum tvo sunnudaga í febrúar þann 19. og 26. , þar sem hesturinn er þjálfaður með hljóðmerkjum.

Gæðingafimi - ráslistar

08.02.2012
Fréttir
Á morgun fimmtudag verður keppt í gæðingafimi í Meistaradeild í hestaíþróttum. Mótið hefst klukkan 19:30 í Ölfushöllinni.

Fáksfréttir

07.02.2012
Fréttir
Vegna stormsviðvörunar verðaekki gámar í dag. Þeir koma á morgun (miðvikudag) kl. 17:00-19:00

Fasteignagjöld

07.02.2012
Fréttir
Yfirvöld í Reykjavík ákváðu um áramótin að hækka fasteignagjöld á hesthús í þéttbýli. Hestamenn eru mjög ósáttir við þessa hækkun.

YFIRLÝSING FRÁ LH VEGNA UMRÆÐU UM FASTEIGNARGJÖLD Á HESTAHÚS

07.02.2012
Fréttir
Frá árinu 2007 hefur Landsamband hestamannafélaga reynt að fá Samband íslenskra sveitarfélaga og ráðherra sveitarstjórnarmála til að binda enda á það óréttlæti að flokka hestahús í mismunandi flokka eftir því hvort þau standa á lögbýlum eða í þéttbýlli. .

Gustur / Minnum á minna/meira vön börn og pollar 18. feb.

06.02.2012
Fréttir
18. febrúar byrja reiðnámskeið fyrir minna/meira vön börn og polla sem haldin verða í reiðhöllinni að Hamraenda 16-18. Kennsla verður á tímabilinu frá kl. 11- 13:30 sex laugardaga í röð. Verð 7.000.- kr.

Grímutölt Sörla Laugardaginn 11. febrúar

06.02.2012
Fréttir
Grímutölt Sörla verður haldið á laugardaginn kemur þann 11. febrúar að Sörlastöðum í Hafnarfirði kl. 14:00. Allir klárir með búningana?

HÍDÍ - Upprifjunarnámskeið 2012

06.02.2012
Fréttir
12.febrúar - Reiðhöllin Víðidal kl.10:00-17:00 - síðasti skráningardagur miðvikudagurinn  8.febrúar 26.febrúar - Svaðastaðahöllin á Sauðárkróki kl.10:00-17:00 - síðasti skráningardagur miðvikudagurinn 22.febrúar Vinsamlegast sendið skráningu á netfangið berglind@init.is

Diddi Bárðar fyrirlestur undirb/þjálfun opið öllum

06.02.2012
Fréttir
Sigurbjörn Bárðarson verður með fyrirlestur í veislusal Gusts um undirbúning/þjálfun fyrir keppni 14.feb. nk. kl 19:30. Sigurbjörn hefur gríðarlega víðtæka þekkingu og verður án efa mjög fróðlegt að hlusta á meistarann