Fréttir: Mars 2019

Lágmörk á Íslandsmót 2019

30.03.2019
Fréttir
Skv lögum og reglum LH ber keppnisnefnd að gefa út lágmörk fyrir Íslandsmót á hverju ári, 3 mánuðum fyrir Íslandsmót.

Líkamlegar mælingar á landsliðsknöpum í hestaíþróttum

27.03.2019
Fréttir
Fyrsta verkefni nýskipaðra landsliðshópa Íslands í hestaíþróttum var þátttaka í líkamlegum mælingum sem fóru fram 25. mars.

Skoðunarferð um Berlín með VitaSport á HM

22.03.2019
Fréttir
VitaSport býður upp á spennandi skoðunarferð um Berlín í tengslum við Heimsmeistarmót Íslenska hestsins í sumar.

Myndir í Kortasjá LH

11.03.2019
Fréttir
Eins og glöggir notendur kortasjárinnar hafa séð að þá er nú möguleiki að að setja inn myndir í kortasjána.

66°Norður styður íslenska landsliðið í hestaíþróttum

11.03.2019
Fréttir
Fyrirtækið 66°Norður er komið í hóp styrktaraðila íslenska landsliðsins í hestaíþróttum.

Auglýst eftir umsóknum á Youth-Camp á Íslandi

04.03.2019
Fréttir
Æskulýðsnefnd LH auglýsir eftir umsóknum á FEIF Youth Camp sumarbúðirnar sem verða haldnar dagana 7. – 14. júlí 2019 á Íslandi. Þetta eru sumarbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 13-17 ára á árinu og markmið þeirra er að kynna krökkum frá aðildarlöndum FEIF fyrir (hesta)menningu annara þjóða og að hitta ungt fólk með sama áhugamál. Umsækjendur þurfa að hafa einhverja reynslu í hestamennsku, vera félagar í hestamannafélagi og skilja og geta talað ensku.