Fréttir: Ágúst 2022

Survive Iceland, 245 km, 4 dagar, 6 knapar, 18 hestar

31.08.2022
Fréttir
Heildarkílómetrafjöldi í reiðinni var um 245 km., stystu leggir voru 25 km. og lengsti leggur var 35 km. Fljótustu hestar voru um 2 klst. að fara hvern legg.

Lið Líflands sigraði í Survive Iceland

29.08.2022
Fréttir
Þolreiðarkeppni LH, Survive Iceland 2022, lauk í dag á Rjúpnavöllum. Úrslit fóru þannig að lið Líflands með Hermann Árnason í hnakknum bar sigur úr býtum með heildartímann 14 klst. og 11 mín.

Góður dagur að Fjallabaki í Þolreið LH - Survive Iceland

27.08.2022
Fréttir
Á þriðja degi Þolreiðar LH - Survive Iceland var lagt upp frá Landmannahelli og riðið inn í Landmannalaugar í fyrri áfanga dagsins. Seinni áfanga dagsins var riðið frá Landmannalaugum, meðfram Hnausum, hjá Eskihlíðarvatni og til Landmannahellis.

Samantekt frá fyrsta keppnisdegi í Survive Iceland

25.08.2022
Fréttir
Fyrsti dagur í þolreiðarkeppni LH, Survive Iceland fór fram í dag.

Survive Iceland að hefjast

19.08.2022
Fréttir
Survive Iceland eða Þolreið LH hef þann 25. ágúst og mun standa yfir dagana 25-28. ágúst.

Norðurlandamóti í hestaíþróttum lokið

15.08.2022
Fréttir
Norðurlandamótið í hestaíþróttum árið 2022 fór fram á Álandseyjum nú um liðna helgi.

Tvö gullverðlaun á lokadegi Norðurlandamóts

14.08.2022
Fréttir
Íslendingar náðu gullverðlaunum í tveimur greinum á lokadegi Norðurlandamóts í dag.

Gull, silfur og brons í höfn

13.08.2022
Fréttir
Eysteinn Kristinsson og Laukur frá Varmalæk eru Norðurlandameistarar í gæðingakeppni ungmennaflokki, þeir sigruðu örugglega með 8,64 í einkunn og fyrsta gullið í höfn, til hamingju Eysteinn! Védís Huld Sigurðardóttir og Riddari frá Hofi enduðu í 6. sæti með einkunnina 8,37.

Samantekt frá föstudegi á Norðurlandamóti

12.08.2022
Fréttir
Fyrstu A-úrslitunum hjá okkar fólki voru í slaktaumatölti ungmennaflokki, en þrír íslenskir knapar áttu sæti þar og röðuðu þau sér í þriðja, fjórða og fimmta sæti í úrslitunum.