Fréttir

Skráning á kynningarfund landsliðsnefndar á morgun

19.05.2015
Landsliðsnefnd LH boðar til kynningarfundar á miðvikudaginn 20. maí kl. 18:00 í húsnæði Ásbjörns Ólafssonar ehf. - skráning á johanna@landsmot.is

Úrval Útsýn kynnir spennandi ferð á HM

15.05.2015
Fréttir
Úrval Útsýn eru búin að setja saman spennandi ferð á HM í Herning, sem þau kalla „Frábær ferð eftir fyrri slátt“, þar sem farið verður í gegnum Hamborg, áður en leiðin liggur til Herning, til að fá sem mest út úr ferðinni.

Kynning á lykli að vali landsliðsins

13.05.2015
Fréttir
Landsliðsnefnd boðar til kynningarfundur á miðvikudaginn 20. maí kl 18:00 í húsnæði Ásbjörn Ólafssonar ehf, Köllunarklettsvegi 6, Reykjavík, þar sem 'Lykillinn að vali landsliðsins' fyrir HM 2015 í Herning verður kynntur.

Kynningarfundur í dag - HM 2015

13.05.2015
Fréttir
Kynningarfundur í dag hjá Íslandsstofu, Sundagörðum 2 kl. 13:30. Íslandsstofa undirbýr þátttöku íslenskra fyrirtækja á sölu- og sýningarsvæði Heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer í Herning í Danmörku, dagana 3.-9. ágúst 2015.

Hvatning til mótshaldara

12.05.2015
Stjórn LH og Gæðingadómarafélag LH hvetja mótshaldara til að bjóða upp á C-flokk í gæðingakeppnum.

Ný útgáfa af Kappa

12.05.2015
Nú var að koma ný útgáfa af Kappa og er mælt með að allir notendur uppfæri Kappa hjá sér á öllum tölvum sem keyra forritið

Mosfellsreiðin

11.05.2015
Mosfellsreiðin fer fram þann 23. maí og er lagt af stað kl 14:00.

Gengið var frá ráðningu framkvæmdarstjóra Landsmóts hestamanna 2016 í dag

08.05.2015
Fréttir
Í dag var Áskell Heiðar Ásgeirsson ráðinn framkvæmdarstjóri Landsmóts hestamanna sem fram fer á Hólum í Hjaltadal í Skagafirði 27. júní – 3. júlí 2016.

Firmakeppni Dreyra tókst vel

07.05.2015
Firmakeppni Dreyra 2015 var haldin hátíðleg 1. maí í Æðarodda.