Fréttir

Vormót Léttis 2015

07.05.2015
Vegna WR móts á Hólum í Hjaltadal hefur Léttir ákveðið að færa Vormót Léttis aftur um eina viku. Mótið verður því haldið 30-31. maí.

Fréttatilkynningar frá félögum

07.05.2015
Við hjá LH viljum hvetja alla til að senda okkur fréttir frá árangri móta og öðru sem er í gangi í ykkar hestamannafélögum.

Góð stemning á kvennatölti Léttis

06.05.2015
Fréttir
Þann 1. maí var haldið hið árlega kvennatölt í boði La Vita e Bella. Mikil stemming er í kringum þetta mót og var þemað í ár „tiger“.

Lög og reglur LH

05.05.2015
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga vill árétta að nú hafa ný lög tekið gildi fyrir árið 2015.

Niðurstöður föstudags WR Íþróttamóts Harðar

04.05.2015
Niðurstöður föstudags WR Íþróttamóts Harðar

Úrslit í skeiði á WR Íþróttamóti Harðar

04.05.2015
Úrslit í skeiði á WR Íþróttamóti Harðar

Skrifstofa LH verður lokuð á morgun, fimmtudag

29.04.2015
Fréttir
Skrifstofan verður lokuð á morgun, fimmtudaginn 30. apríl. Opnar aftur klukkan 9:00 á mánudaginn.

Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM - skráningu lýkur 1. maí

29.04.2015
Skráningu á námskeið helgarinnar, Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM lýkur á miðnætti, föstudaginn, 1. maí. Námskeiðið hefst svo klukkan 8:30 á laugardag og lýkur á sunnudag.

Markaðsverkefni um íslenska hestinn ýtt úr vör

29.04.2015
Á fundi sem haldinn var í Borgarnesi 14. apríl var fyrsta áfanga í sameiginlegu markaðsstarfi til kynningar á íslenska hestinum og vörum og þjónustu honum tengdum, formlega ýtt úr vör.