Fréttir: 2012

Uppfærðir ráslistar - Gustur

11.05.2012
Fréttir
Hér koma uppfærðir ráslistar opna íþróttamóts Gusts sem hefst á morgun laugardag.

Íþróttamót Sörla 2012 - skráning

11.05.2012
Fréttir
Íþróttamót Sörla verður haldið á Sörlavöllum 19.-20. maí 2012. Athugið að lokað verður fyrir skráningar á mótið þriðjudaginn 15. maí á miðnætti.

Stjörnum prýdd skemmtidagskrá

10.05.2012
Fréttir
Nú í vorinu þegar lóan syngur dirrindí og folöldin að fæðast, þá kemur einhvern veginn spenningur í hjarta hestamannsins og hann hugsar til Landsmótsins framundan.

Dagskrá WR íþróttamóts Harðar

09.05.2012
Fréttir
Hér að neðan má sjá áætlaða dagskrá opna WR íþróttamóts Harðar. Meistaraflokkur féll niður en þeir sem skráðir eru í hann voru færðir í 1. flokk.

Fjölskyldureiðtúr og grill

09.05.2012
Fréttir
Föstudaginn 11.maí er fjölskyldureiðtúr á vegum æskulýðsnefnda Andvara og Gusts. Við ætlum að hittast í brekkunni upp að Guðmundarlundi kl.17:30 og mun Oddný Erlendsdóttir leiða hópinn þaðan.

Kappanámskeið í Reykjavík 8.maí

08.05.2012
Fréttir
Tölvunefnd LH heldur seinna námskeiðið í Reykjavík í notkun mótaforritanna Kappa og Sportfengs í C-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal þriðjudagskvöldið 8.maí og hefst það kl. 19:30.

Lokaútkall - skráningar á Íþróttamót Sleipnis

08.05.2012
Fréttir
Opna WR Íþróttamót Sleipnis verður haldið á Brávöllum, Selfossi dagana 10-13 maí 2012. Lokaútkall til að skrá sig á mótið er í kvöld.

Íþróttamót Harðar - framlengdur skráningarfrestur

08.05.2012
Fréttir
Ákveðið hefur verið að framlengja skráningu á opna WR íþróttamót Harðar sem haldið verður helgina 11.- 13.maí til kl 17:00 þriðjudaginn 8.maí.

Kórreið Gustkórsins

08.05.2012
Fréttir
Gustkórinn minnir kórreiðina sem verður farin frá reiðskemmu Rikka og Þórs á nýja Gustssvæðinu laugardaginn 12 05 kl:14 30.