Fréttir: 2012

Dómstörf í boði

12.04.2012
Fréttir
Stjórn HÍDÍ vill benda dómurum á að það vantar ennþá dómara á nokkur mót þá sérstaklega helgina 12-13 maí.

Opna íþróttamót Mána - skráning í kvöld

12.04.2012
Fréttir
Skráning í Opna íþróttamót Mána (World Ranking) sem haldið verður dagana 20-22 apríl verður fimmtudaginn 12.apríl í Mánahöllinni og í síma milli kl 20 og 22.

Svellkaldar á RÚV í kvöld!

11.04.2012
Fréttir
Í kvöld verður 20 mínútna þáttur frá ístöltinu "Svellkaldar konur" sýndur á RÚV og hefst hann kl. 20:45. Það voru þeir Samúel Örn Erlingsson og Óskar Nikulásson sem sáu um gerð þáttarins.

Líflandsmót - skráning í kvöld

10.04.2012
Fréttir
Skráning á Líflandsmót æskulýðsdeildar Fáks verður í kvöld milli kl. 18 og 19.

Opna íþróttamót Mána - skráning

10.04.2012
Fréttir
Skráning í Opna íþróttamót Mána (World Ranking) sem haldið verður dagana 20-22 apríl verður fimmtudaginn 12 apríl í Mánahöllinni og í síma milli kl 20 og 22.

Frábært Líflandsmót fyrir norðan

10.04.2012
Fréttir
Laugardaginn 7. apríl var haldið stórgott Líflandsmót í Top Reiter höllinni á Akureyri.

Líflandsmótið - skráning 10.apríl

07.04.2012
Fréttir
Hið árlega Líflandsmót æskulýðsdeldar Fáks verður haldið í reiðhöllinni Víðidal sunnudaginn 15. apríl nk.

III. Landsbankamótið – Skráning

07.04.2012
Fréttir
Þriðja Landsbankamótið (þrígangur) og það síðasta í vetrarmótaröð Sörla verður haldið 13.-14. apríl næstkomandi á Sörlastöðum. Mjög vinsælt og skemmtilegt mót og gaman að keppa og horfa á.

Spuni og Álfur setja punktinn yfir i-ið!

07.04.2012
Fréttir
Nú er allt að verða klárt fyrir veisluna miklu í Ölfushöllinni á laugardagskvöldið og þar mæta engar smá fallbyssur til leiks, en bæði Spuni frá Vesturkoti og Álfur frá Selfossi munu heiðra samkomuna.