Fréttir

Íþróttamót Dreyra og Harðar: Niðurstöður úr forkeppnum fimmgangs

19.08.2011
Fréttir
Hér að neðan koma niðurstöður úr forkeppnum í fimmgangi:

Dagskrá Stórmóts á Melgerðiselum

19.08.2011
Fréttir
Hér er dagsskrá mótsins.

Gæðingaveisla Sörla og Íshesta - Skráning er hafin

18.08.2011
Fréttir
Skráning er hafin á glæsilegt gæðingamót sem verður haldið á Sörlavöllum 24.-27. ágúst. Mótið verður allt hið veglegasta með glæsilegum verðlaunum. Einn og einn verður inn á í einu og mun sína sitt prógram. Hitað verður upp í grillinu á kvöldin og allt gert til þess að öllum líði sem best í Hafnarfirðinum. Skráning fer fram á netinu fimmtudaginn 18. ágúst – sunnudagsins 21. ágúst á netfangið ; motanefnd@sorli.is

Hross fyrir tamninganám Hólaskóla

17.08.2011
Fréttir
Hólaskóli hefur um árabil átt gott samstarf við ræktendur um allt land, um að senda skólanum hross til tamningar og þjálfunar, sem 2. árs nemar við hestafræðideild hafa annast undir handleiðslu reiðkennara skólans.

Opið Stórmót hestamanna verður haldið á Melgerðismelum 19.-21. ágúst

17.08.2011
Fréttir
Keppt verður í :A- flokki, B- flokki, ungmenna-, unglinga- og barnaflokki i og verður forkeppnin með þrjá inni á vellinum í einu. Í barnaflokki verður sýnt fet og tölt/og eða brokk. Tölt með tvo inni á velli í forkeppni. 100m skeið, 150m skeið og 250m skeið. 300m stökk og 300m brokk.

Fréttir frá hestamannafélaginu Fáki

16.08.2011
Fréttir
Í gang eru að fara hjá Fáki annars vegar námskeið þar sem tekin verða Knapamerki 1 & 2 saman, aðeins fyrir fullorðna (18 ára og eldri), og hins vegar frumtamninganámskeið.

Gæðingaveisla Sörla og Íshesta

16.08.2011
Fréttir
Glæsilegt gæðingamót verður haldið á Sörlavöllum 24.-27. ágúst. Mótið verður allt hið veglegasta með glæsilegum verðlaunum. Einn og einn verður inn á í einu og mun sína sitt prógram. Hitað verður upp í grillinu á kvöldin og allt gert til þess að öllum líði sem best í Hafnarfirðinum.

Suðurlandsmót - niðurstöður

15.08.2011
Fréttir
Geysismenn héldu myndarlegt Suðurlandsmót dagana 10. - 14. ágúst. Hér má sjá allar niðurstöður mótsins.

Fimmgangur - forkeppnir

13.08.2011
Fréttir
Hér má sjá niðurstöður úr fimmgangi unglinga-, ungmenna- og 2. flokks á Suðurlandsmótinu.