Fréttir

Gæðingaveisla á Sörlastöðum 25.-27. ágúst

23.06.2011
Fréttir
Glæsilegt gæðingamót verður haldið á Sörlavöllum dagana 25.-27. ágúst næstkomandi.

Uppfærðir æfingatímar fyrir Landsmót

22.06.2011
Fréttir
Vinsamlegast athugið að æfingatímar á keppnisvelli hafa verið uppfærðir. Vinsamlegast kynnið ykkur æfingatíma félaganna vel.

Samskip og samtök hestamanna innsigla víðtækt samstarf til ársloka 2013

22.06.2011
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga, Landsmót hestamanna ehf. og Samskip hf. hafa undirritað víðtækan samstarfs- og styrktarsamning.

Æfingatímar fyrir Landsmót

21.06.2011
Fréttir
Æfingatímum hestamannafélaganna á keppnisvellinum á Vindheimamelum hefur nú verið úthlutað. Þau félög sem hafa 3 fulltrúa eða fleiri fá aukaæfingatíma á fimmtudeginum 23.júní.

Uppfærðir stöðulistar fyrir Landsmót

21.06.2011
Fréttir
Að gefnu tilefni eru stöðulistar Landsmóts í tölti, 100m skeiði, 150m skeiði og 250m skeiði birtir aftur. Það skal áréttað að í tölti og 100m skeiði er um að ræða íþróttakeppni þar sem árangur parsins, knapa og hests, gildir.

Landsmót hestamanna í beinni á Netinu

21.06.2011
Fréttir
Innlendir og erlendir áhugamenn um íslenska hestinn og hestaíþróttir geta nú tryggt sér í áskrift aðgang að beinum útsendingum frá Landsmóti hestamanna alla keppnisdaga mótsins.

Uppfærð dagskrá Landsmóts

20.06.2011
Fréttir
Landsmótið á Vindheimamelum er nú rétt handan við hornið og hefst eftir rúma viku. Nauðsynlegt var að gera smávægilegar breytingar á dagskrá og því gefur mótsstjórn út nýja dagskrá sem finna má hér og á vefnum okkar undir 'Dagskrá'.

Um járningar keppnishrossa

20.06.2011
Fréttir
Sigurður Torfi Sigurðsson járningameistari sendi Landsmóti áhugavert bréf varðandi járningar keppnishrossa á mótinu. Honum er vitanlega umhugað um að þessi mál séu í lagi og því birtum við hugrenningar hans hér.

Fyrstu landsliðsknaparnir kynntir til leiks

20.06.2011
Fréttir
Að loknum öllum úrslitum á Gullmótinu kynntu einvaldarnir, Einar Öder Magnússon og Hafliði Halldórsson, fyrstu knapana sem hafa unnið sér þátttökurétt í landsliðinu á HM í Austurríki síðar í sumar.