Fréttir

Sveinbjörn og Dís sigruðu B-flokkinn

30.07.2011
Fréttir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson á Dís frá Hruna sigruðu B-flokk áhugamann á Hellu í dag. Hlutu þau einkunnina 8,51.

Bassi og Ragnheiður sigruðu A-flokk áhugamanna

30.07.2011
Fréttir
Bassi frá Kastalabrekku og Ragnheiður Hallgrímsdóttir sigruðu A-flokk áhugamanna á Stórmótinu á Hellu með 8,35 í einkunn.

Glaðdís og Lena sigruðu B-úrslit

30.07.2011
Fréttir
Glaðdís frá Kjarnholtum I og Lena Zielinski voru hlutskarpastar í B-úrslitum í B-flokki í dag með 8,65.

Aska og Ólafur sigruðu B-úrslitin

30.07.2011
Fréttir
Aska frá Dalbæ og Ólafur Andri Guðmundsson sigruðu B-úrslit í A-flokki gæðinga á Stórmóti Geysis á Hellu.

Hulda efst í unglingaflokknum

30.07.2011
Fréttir
Hulda Kolbeinsdóttir er efst eftir forkeppni í unglingaflokki á Nema frá Grafarkoti með 8,41.

Artemisia upp í A-úrslit

30.07.2011
Fréttir
Artemisia Bertus sigraði B-úrslitin í tölti á Stórmóti Geysis á Kráku frá Syðra-Skörðugili með 7,33.

Rúna efst í barnaflokknum

30.07.2011
Fréttir
Rúna Tómasdóttir Fáki er efst í barnaflokki á Stórmóti Geysis á Hellu.

Úrslit úr forkeppni ungmenna

30.07.2011
Fréttir
Stórmót Geysis heldur áfram og nú er lokið forkeppni í ungmennaflokki.

Liðsandinn sterkur og liðið samheldið

30.07.2011
Fréttir
Landsliðið Íslands í hestaíþróttum er nú við æfingar á mótssvæðinu í St. Radegund í Austurríki. Knaparnir komu allir á svæðið á fimmtudag eða fimmtudagskvöld og þá var fyrsti fundur liðstjóra með knöpum haldinn.