Fréttir

Knapamerki 1 & 2 í Fáki

10.08.2011
Fréttir
Vinsældir knapamerkjanna hafa verið gífurlegar undanfarin ár og hafa hestamenn verið mjög duglegir að mennta sig í reiðmennskunni.

Gæðingamót Smára

10.08.2011
Fréttir
Gæðingamót Smára fer fram í Torfdal þann 20. ágúst.

Námskeið í frumtamningum

09.08.2011
Fréttir
Hestamannafélagið Fákur og Róbert Petersen reiðkennari verða með frumtamningarnámskeið sem hefst í Reiðhöllinni í Víðidal í lok ágúst.

Fréttatilkynning frá MAST

09.08.2011
Fréttir
Á síðasta ári kom upp alvarlegur faraldur smitandi hósta í íslenska hrossastofninum af völdum bakteríusýkingu sem ekki er álitinn mikill skaðvaldur erlendis.

Gæðingaveisla á Sörlastöðum

08.08.2011
Fréttir
Glæsilegt gæðingamót verður haldið á Sörlavöllum dagana 25.-27. ágúst næstkomandi.

Síðsumarsýning á Hellu

08.08.2011
Fréttir
Síðsumarsýning kynbótahrossa  verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 15. til 26. ágúst.

Tölt-Jói hampaði tölthorninu

07.08.2011
Fréttir
Sterkustu töltarar í heimi voru samankomnir í St. Radegund í dag og tóku þátt í lokapunkti HM, tölti T1. 

Sviptingar í 100m skeiðinu

07.08.2011
Fréttir
Eftir báða sprettina í 100m skeiðinu áttu þau Elvar Einarsson og Iben Andersen frá Danmörku besta tímann.

Tina varði titilinn í T2

07.08.2011
Fréttir
Það var hin norska Tina Kalmö Pedersen sem hreppti gullið í slaktaumatöltinu á Kolgrími fran Slåtterna.