Fréttir

Úrslit frá Gæðingamóti Andvara

06.06.2011
Fréttir
Þá liggja fyrir úrslit í stórglæsilegu gæðingamóti Andvara 2011 þar sem jafnt hestar sem knapar sýndu sitt besta þrátt fyrir í misgóðu veðri.

Úrslit frá Gæðingamóti Sörla

06.06.2011
Fréttir
Gæðingamót Sörla var haldið á Sörlastöðum dagana 2.-4.júní síðastliðinn. Hér má sjá úrslit mótsins.

Höskuldarvaka og þjóðhátíð í Reykholtsdal

03.06.2011
Fréttir
Höskuldarvaka í Logalandi 16. júní kl.20:30. Dagskrá í myndum, tali og tónum. Ræðumaður kvöldsins Erling Ó. Sigurðsson reiðkennari.

Niðurstöður úr fyrri umferð úrtöku Andvara

03.06.2011
Fréttir
Fyrri umferð úrtöku hestamannafélagsins Andvara fyrir Landsmót 2011 fór fram fimmtudaginn 2.júní á Kjóavöllum í Garðabæ. Hér má sjá niðurstöður fyrri umferðar úrtöku sem jafnframt gildir til úrslita á Gæðingamóti Andvara.

Hestaþing Snæfellings 2011

03.06.2011
Fréttir
Hestaþing Snæfellings 2011 og úrtaka fyrir Landsmót verður haldið á Kaldármelum mánudaginn 13. júní 2011, (annar í hvítasunnu).

Útskriftarhóf Æskulýðnefndar Sleipnis 2011

03.06.2011
Fréttir
Í gærkvöld var haldið útskriftarhóf í Hliðskjálf þar sem nemendum af öllum reiðnámskeiðum Sleipnis í vetur voru afhent viðurkenningarskjöl.

Úrtökumót fyrir HM2011 og Gullmótið

03.06.2011
Fréttir
Gullmótið verður haldið dagana 15. - 19. júní nk. í samvinnu við hestamannafélagið Sörla að Sörlastöðum í Hafnafirði. Á mótinu verður úrtaka fyrir Heimsmeistaramótið í hestaíþróttum og er ætlað þeim allra sterkustu.

Upplýsingar fyrir keppendur LM2011

01.06.2011
Fréttir
Athygli er vakin á því að á heimasíðu Landsmóts, www.landsmot.is undir liðnum Upplýsingar - keppendur hefur verið bætt við ýmsum gagnlegum upplýsingum er varðar keppni á Landsmóti.

Ráslistar Gæðingamóts Andvara

01.06.2011
Fréttir
Gæðingamót Andvara verður haldið dagana 2.-5.júní á Kjóavöllum. Hér má sjá ráslista mótsins.