Fréttir: Desember 2016

Einstakt tækifæri – afrekshópur LH

22.02.2016
Stjórn LH hefur í hyggju að setja á stofn afrekshóp ungra knapa. Tilgangur verkefnissins er að búa unga knapa undir að takast á við stór verkefni á sviði hestamennskunnar bæði hér heima og á erlendum vettvangi.

Töff töltdívur í Samskipahöllinni

20.02.2016
Fréttir
Um leið og við þökkum öllum sjálfboðaliðum kvöldsins, dómurum, keppendum og áhorfendum viljum við þakka kærlega öllum velunnurum landsliðs Landsambands hestamannafélaga fyrir ómetanlegan stuðning.

Endanlegur ráslisti fyrir Ískaldar töltdívur

19.02.2016
Fréttir
Kvennatöltmótið Ískaldar töltdívur fer fram á morgun, laugardaginn 20. febrúar og hefst kl. 16:00. Sjá endanlegan ráslista og dagskrá mótsins hér.

Dagskrá og ráslistar Ískaldra töltdíva

18.02.2016
Fréttir
Hérna má sjá dagskrána fyrir laugardaginn nk.

Páll Bragi ráðinn liðsstjóri NM2016

18.02.2016
Fréttir
Í síðustu viku undirritaði Pjetur N. Pjetursson formaður landsliðsnefndar LH 2 ára samstarfssamning við Pál Braga Hólmarsson

NM2016 – umsóknir

17.02.2016
Fréttir
Norðurlandamótið í hestaíþróttum verður haldið í Biri í Noregi dagana 8.-14. ágúst 2016.

Skráningafrestur á Ískaldar framlengdur

16.02.2016
Fréttir
Skráningafrestur á Ískaldar framlengdur til hádegis á morgun, miðvikudag.

Skráningu á Ískaldar lýkur á miðnætti í kvöld

15.02.2016
Fréttir
Spennan magnast fyrir Ísköldum töltdívum um helgina. Keppnin verður haldin í Samskipahöllinni í Spretti næstkomandi laugardag. Mótið er haldið til að efla konur til keppni í hestaíþróttum og styrkja um leið landslið Íslands í hestaíþróttum.

Ísköld með nýtt hross í keppni

15.02.2016
Fréttir
Kristín Lárusdóttir er heimsmeistari í tölti, fyrst íslenskra kvenna. Hún átti farsælan keppnisferil með hestinn Þokka frá Efstu-Grund sem endaði með heimsmeistaratitli í Herning síðast liðið sumar.