Fréttir: Desember 2009

Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna 25.-28.júní

24.06.2009
Fréttir
Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna verður haldið dagana 25.júní til 28.júní á félagssvæði hestamannafélagsins Harðar. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hestamannafélagsins Harðar, www.hordur.is

Fjórðungsmót hestamanna á Kaldármelum 2009

24.06.2009
Fréttir
Fjórðungsmót hestamanna á Kaldármelum verður haldið dagana  1. – 5. júlí. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu FM:   http://fm2009.lhhestar.is/

HÍ rannsóknarverkefni um LH og LM

24.06.2009
Fréttir
Undanfarið hefur Landssamband hestamannafélaga og Landsmót ehf. boðað til funda í Reykjavík og á Suðurlandi vegna lokaverkefna sem þær stöllur, Guðný Ívarsdóttir og Hjörný Snorradóttir eru að vinna að við  Háskóla Íslands.  Fundirnir byggjast á gagnaöflun, þ.e. lagðir eru spurningalistar fyrir hestamenn og í kjölfarið fylgja stuttar umræður. 

Íþróttamót á Vindheimamelum - dagskrá og ráslisti

23.06.2009
Fréttir
Opið hestaíþróttamót verður haldið á Vindheimamelum miðvikudaginn 24.júní  næstkomandi og hefst mótið kl: 17:00.  

Héraðsmót UMSE

23.06.2009
Fréttir
Héraðsmót UMSE í hestaíþróttum verður haldið á Melgerðismelum 27. júní og hugsanlega 28. ef mikil þátttaka verður.

Miðnæturmót Hrings - Dagskrá og ráslistar

23.06.2009
Fréttir
Þá eru dagskrá og ráslistar tilbúnir fyrir miðnæturmót Hrings.

FM 2009: Fjörureið föstudagskvöldið 3. júlí

22.06.2009
Fréttir
Í tengslum við Fjórðungsmót 2009 verður boðið uppá fjöruferð um Löngufjörur, föstudagskvöldið 3. júlí.  Mæting í reiðina er föstudagskvöldið 3. júlí kl. 20:00 á Kaldármelum og kl. 21:00 á Snorrastöðum.

FM 2009: Mikil stemning og ,,allt að smella"

22.06.2009
Fréttir
Nú styttist óðum í Fjórðungsmót á Kaldármelum, dagana  1. – 5. júlí.  Mikil stemning virðist ríkja í hestamannafélögunum sem þátt taka og raunar langt út fyrir raðir þeirra.  Hestamenn virðast ætla að fjölmenna á Kaldármela fyrstu vikuna í júlí. Endanleg dagskrá liggur nú fyrir á heimasíðu FM:  www.lhhestar.is/fm2009.  Þar er einnig að finna frekari upplýsingar fyrir þátttakendur og gesti.

Íþróttamót Hrings - Miðnæturmót

22.06.2009
Fréttir
Mjög góð skráning hefur verið á miðnæturmót Hrings sem haldið verður á Hringsholtsvelli þriðjudaginn 23.júní.