Fréttir: Desember 2022

Hæfileikamótun LH

18.10.2022
Fréttir
Hæfileikamótun er fyrir krakka á aldrinum 14-17 ára og á síðasta ári voru 29 knapar valdir af yfirþjálfara Hæfileikamótunar Sigvalda Lárusi Guðmundssyni.

U-21 árs landslið Íslands í bígerð

17.10.2022
Fréttir
Nú er undirbúningsvinna fyrir komandi tímabil hjá U-21 árs landsliðshópnum komin á fullan skrið.

Auglýst er eftir umsóknum í Hæfileikamótun LH

12.10.2022
Fréttir
LH auglýsir eftir umsóknum í Hæfileikamótun LH veturinn 2022/2023, fyrir 14-17 ára (unglingaflokkur). Í Hæfileikamótun LH 2022-2023 verður lögð áhersla á að höfða til metnaðarfullra afreksknapa framtíðarinnar sem m.a. stefna á að keppa fyrir Íslands hönd í framtíðinni. Hæfileikamótun LH er því ein af leiðunum inn í U21 landsliðshóp LH og gefur einnig möguleika á að taka þátt í verkefnum á vegum landsliðsins.

Keppnishestabú ársins 2022 - yfirlit árangurs

10.10.2022
Fréttir
Valnefnd LH óskar eftir upplýsingum frá ræktendum um keppnisárangur hesta úr þeirra ræktun. Óskað er eftir upplýsingum um árangur á árinu 2021 hvort sem er á Íslandi eða erlendis.

Framboð til stjórnar Landssambands hestamannafélaga

08.10.2022
Fréttir
63. landsþing LH verður haldið í Reykjavík 4. til 5. nóvember 2022. Kjörnefnd LH vekur athygli á að þau sem hyggjast gefa kost á sér til stjórnarsetu tilkynni framboð sitt til nefndarinnar eigi síðar en tveimur vikum fyrir landsþing. Framboðsfrestur er til miðnættis 21. október.

Uppskeruhátíð hestamanna 2022

05.10.2022
Fréttir
Nú höldum við hátíð og gleðjumst saman! Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin í Gullhömrum í Grafarholti föstudaginn 11. nóvember.

Þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs haustönn 2022

30.09.2022
Fréttir
Námið hefst 3.október

Umsóknir um að halda Íslandsmótin 2023

15.09.2022
Fréttir
Stjórn LH óskar eftir umsóknum um að halda Íslandsmót fullorðinna og ungmenna og Íslandsmót barna og unglinga 2023.

Ljósmyndasamkeppni Feif, IPZV og ÖIV 2022

05.09.2022
Fréttir
Næsta þema er "Oldies but goldies"