Fréttir: Desember 2010

Fræðslukvöld í Skagafirði um fóðrun reiðhesta

12.02.2010
Fréttir
Er hesturinn þinn of feitur eða of þunnur? Þarf að gefa kjarnfóður? Hvaða steinefnum þarf sérstaklega að gæta að? Hver er galdurinn á bak við vel fóðraðan hest? Hvað einkennir vel hirtan hest?

Lena kom sá og sigraði

12.02.2010
Fréttir
Það var fullt út úr dyrum í Ölfushöllinni í kvöld þegar keppni fór fram í fjórgangi í Meistaradeild VÍS. Lena Zielinski, Lýsi, á Golu frá Þjórsárbakka stóð efst eftir forkeppni með einkunnina 7,37 og héldu þær stöllur fyrsta sætinu eftir æsispennandi A-úrslit.

"Stjörnu" happadrætti

11.02.2010
Fréttir
Happadrætti Meistaradeildar VÍS verður með breyttu sniði í ár. Nú verður eingöngu dregið einu sinni og það á lokamótinu sem fer fram á sumardaginn fyrsta, 22. apríl.

Svellkaldar konur 13. mars nk.

11.02.2010
Fréttir
Hið vinsæla ístöltsmót kvenna „Svellkaldar konur“ verður haldið í skautahöllinni í Laugardal í Reykjavík laugardaginn 13. mars nk. Boðið verður upp á keppni í þremur flokkum:

Vetrarleikar Hornfirðings

11.02.2010
Fréttir
Vetrarleikar Hornfirðings er mótaröð þriggja móta sem byrjar sunnudaginn 14. febrúar n.k. og þar verður keppt á ís, ef veður leyfir, í tölti og A- og  B-flokki.

Ís-Landsmót á Svínavatni

10.02.2010
Fréttir

Veisla á fimmtudaginn

09.02.2010
Fréttir
Gera má ráð fyrir sannkallaðri veislu í Ölfushöllinni á fimmtudagskvöldið klukkan 19:30 þegar keppt verður í fjórgangi í Meistaradeild VÍS.

Sýnikennsla FT

09.02.2010
Fréttir
Félag tamningamanna minnir á sýnikennsluna „Ung á uppleið“ sem fram fer í reiðhöllinni í Borgarnesi í kvöld, þriðjudaginn 9. febrúar kl. 20. Þar mun FT í samstarfi við unga og efnilega reiðkennara, þau Randi Holaker, Hauk Bjarnason og Heiðu Dís Fjeldsted sýna fjölbreytt vinnubrögð við þjálfun hrossa.

Ísmót Hrings - Tölt og skeið

09.02.2010
Fréttir
Samkvæmt mótaskrá Hrings er fyrirhugað að halda Ísmót um komamdi helgi. Vötn og ár eru ísilagðar og því kjöraðstæður til mótahalds. Í ár er áætað að mótið fari fram á Hrísatjörn, rétt sunnan Dalvíkur. Nánari upplýsingar varðandi mótið verða gefnar út á næstu dögum.