Fréttir: Júní 2016

Íslandsmót yngri flokka

24.06.2016
Hestamannafélagið Skuggi heldur Íslandsmót yngri flokka í Borgarnesi dagana 14.-17. júli 2016. Skráningarfrestur er til miðnættis 5. júlí en opið er fyrir skráningu frá 22. júní.

Tilkynning vegna heilbrigðisskoðana á LM2016

16.06.2016
Með reglugerð um velferð hrossa var opinbert eftirlit með velferð hrossa á stórmótum fest í sessi og verður framkvæmt af starfsmönnum Matvælastofnunar á Landsmóti hestamanna á Hólum.

Bein útsending frá Landsmóti hestamanna í samstarfi við Oz

14.06.2016
Landssamband hestamannafélaga og Landsmót hestamanna hafa gengið frá samkomulagi við hugbúnaðarfyrirtækið OZ um umsjón með streymi á myndefni frá Landsmóti hestamanna sem hefst á Hólum í Hjaltadal 27. júní nk.

LM2016 - Panta í síðasta lagi 17. júní

13.06.2016
Fréttir
Boðið er upp á hesthúspláss á mótssvæðinu á Hólum. Fyrirkomulagið er þannig að kynbótahross ganga fyrir, því næst stóðhestar, þá keppnishross fyrir börn og unglinga og síðan önnur hross á meðan húsrúm leyfir.

Gæðingakeppni Léttis og úrtaka

12.06.2016
Fréttir
Eftir frábæran dag hér í Hlíðarholtinu er þungu fargi létt af mörgum knöpum og vonbrigði hjá öðrum þegar ljóst varð hvaða hestar og knapar tryggðu sér keppnisrétt á Landsmót fyrir sín félög.

Skeiðkeppni á Dalvík

12.06.2016
Skeiðfélagið Náttfari í samstarfi við Hestamannafélagið Hring ætla að bjóða uppá skeiðkeppni á Dalvík, þriðjudaginn 14. júni.

17 dagar í Landsmót – stöðulistar í tölti og skeiði

10.06.2016
Fréttir
Nú þegar aðeins 17 dagar eru þar til Landsmót hestamanna hefst á Hólum í Hjaltadal birtum við stöðuna eins og hún er í dag, 10.júní, á stöðulistum í tölti og skeiði.

Knapar velja hönd í sérstakri forkeppni

08.06.2016
Stjórn LH og keppnisnefnd LH hafa eftir íhugun ákveðið að leyfa að sérstök forkeppni fari til reynslu fram upp á þá hönd sem knapar kjósa.

Til hestamannafélaga og hestafólks

07.06.2016
Fréttir
Hjólreiðafélag Reykjavíkur (HFR) stendur fyrir einni stærstu fjallahjólakeppni Íslands “Blue Lagoon Challenge” næstkomandi laugardag 11. júní frá kl. 16 - 21. Til að forðast árekstra og slys á hestum og mönnum langar okkur að biðja ykkur að hafa það í huga að það eru 1000 þáttakendur skráðir í keppnina sem verða hjólandi á þessari leið 11. júní.